8.11.2022 | 17:12
Það verða uppþot á morgun
Kosningar Sjálfstæðisflokksins skiftu engu, því þar voru tveir eins menn í kjöri, svo hvor sem var valinn breytti engu nema útlitinu.
Annar var líka kolefnisköltisti, sem gerði hann minna spennandi ofaná allt.
Skoðum nú kosningar í USA, þar sem allt fer á afturfótunum, eins og spáð hafði verið:
"Voting machines in Mercer, New Jersey are experiencing a programming glitch that is causing issues with the Dominion machines ability to process votes. Voters are not being turned away, but are being asked to fill out ballots manually and place them in the slot for manual counting later."
Það verður ekkert að marka þetta.
Þegar allt fer óhjákvæmilega til helvítis í USA, þá gerist þetta
"China will focus on preparing for war with the country's security 'increasingly unstable and uncertain', President Xi Jinping has declared.
Beijing will now comprehensively strengthen its military training and preparation for any war, Xi said today, according to state broadcaster CCTV."
Einhverjum gengur vel.
Ruglaður kolefnistrúarmaður vill rukka lönd fyrir veður
"As the world's biggest hypocrites arrive in their private jets at the UN Climate Summit in Egypt's Sharm el-Sheikh (or as Rabo's Michael Every puts it, "Sham el-Chic"), French President Emmanuel Macron quickly made an early splash (perhaps more so even than Greta who is trying to get rich from her book telling us how we need to destroy capitalism), when he "urged" the United States, China and other non-European rich nations to pay their fair share to help poorer countries deal with climate change."
Loftslagsköltistar á vegum Íslenska ríkisins eru líka þarna.
Barnageldarar reyna að þagga niður í feministum
"A group of masked trans activists carrying bullhorn sirens surrounded British womens rights campaigner Kellie-Jay Keen and other women who had gathered for the Let Women Speak event in Washington DC earlier today.
Video footage shot by The Post Millennials Hannah Nightingale shows the trans extremist protestors holding the loud siren alarms directly next to the head of Keen, who stands her ground with earplugs in place, and attempts numerous times to push the bullhorns away."
Sígildar ráðleggingar.
Ítalir eru hinsvegar að brillera
"Rear Admiral Nicola De Felice has released a new book in Italy called Stop the Invasion, in which he advocates for a naval blockade to halt illegal arrivals, a policy also floated by Italys Prime Minister Giorgia Meloni earlier this year."
Hið sígilda heilsu-vandamál sem fólk hefur komið sér í
Lah-tí da
7.11.2022 | 14:46
Rússar stela lest ofl...
Meikar sens.
Zerohedge eru jákvæðir að vanda:
"Pennsylvania sent out hundreds of thousands of ballots to people who are not documented or even American. Ive gotten emails from people in Canada, they are getting mail-in ballots. They mailed them to Canada...
Where this ends up, who knows? Its just so corrupt, it is over the top. It doesnt matter who wins. Nobody is going to accept this thing, and that is the problem."
Þeir gera bara gott úr þessu.
"Brazilians are in the streets protesting against what they call the biggest electoral fraud in Brazil.
One of the arguments put forward by the protesting Brazilians is that fraud in the ballot boxes showed Jair Bolsonaro with 0 (zero) votes.
Cintra says he sees no explanation for this result in hundreds of ballot boxes that he would have checked.
"There are other hundreds, if not thousands of ballot boxes with equally improbable votes. Interestingly, there is no single ballot box in the country where Bolsonaro had 100% of the vote.""
Allt á sömu bókina lært.
Rasmussen.
Kathy Griffins Twitter Account Permanently Suspended For Impersonating Elon Musk
Og það batnar:
Ein svona er nauðsyn, til að halda ykkur við efnið
"According to the three whistleblowers, medical billing code data captured by the Defense Medical Epidemiology Database (DMED), which is run by the Department of Defense (DoD), shows that rates of miscarriage, myocarditis, cancer, Bells palsy, female infertility, and many other health conditions are up big time.
Cancer rates are particularly concerning, they say, as the normal average number of new cases per year is about 38,700, based on the time period from 2016-2020. In 2021 after Operation Warp Speed was launched, however, the number of new cancer cases that year rose to 114,645."
"Russian troops have looted a children's fairground train as they evacuate from Kherson, new video has suggested."
Fínn bíll.
Hver haldiði að vinni borgarasstyrrjöldina sem hefst á morgun eða hinn?
5.11.2022 | 19:51
Guðni forseti mætir í útvarpsviðtal
Þegar hann er ekki að plotta mannréttindabrot, á mætir Guðni TH stundum í viðtöl. Um daginn var eitt slíkt í útvarpinu. Skrifum það niður eftir minn:
Ómar: "Sæll vertu og gott að fá þig í þáttinn."
Guðni forseti: "Sæll vertu, og gott að hitta aðra mannveru eins og mig."
"Segðu mér, hvað er uppáhalds traktorinn þinn?"
"Að öllum öðrum traktorum ólöstuðum þá eru International bestu traktorar í heimi."
"Já."
"Ég á gallabuxur. Ég er stundum í þeim."
"Ég líka!"
"Það er líka rangt að nota Íslenskan sagnaarf og þjóðsögur sem afsökun til þess að bora í nefið á öðru fólki. Það er dónaskapur."
"Er það? Ég hafði ekki hugsað út í það."
"Ég hlusta stundum á tónlist. Menn hlusta á tónlist. Ég stunda líkamsrækt, og ég hlusta á tónlist á meðan ég er að því. Skámöld er besta hljómsveit í heimi. Ég borða stundum mat."
"Vá, þú ert bara alveg eins og alvöru maður."
"Já, þess vegna er ég alltaf með höfuðfat. Buff er uppáhalds höfuðfatið mitt. Sjáðu þetta buff, þetta er spari-buffið mitt, sem ég er alltaf me svo ég líti vel út í útvarpsviðtölum."
"Er þetta buff já, mér sýndist þetta vera hamborgari. En já, gott að fá þig í þáttinn."
"Ánægjan var mín, sam-maður."
"Þú ert mannlegasti maður sem nokkurtíma hefur mannað."
Vísindi og fræði | Breytt 6.11.2022 kl. 07:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.11.2022 | 20:00
Baikal MP-18 Hríðskota-vélbyssan
Baikal MP-18 Hríðskota-vélbyssan er sérlega öflugt vopn framleitt í Rússlandi. Hún er svolítið gróf, eins og Rússnesk vopn, en einföld og áreiðanleg, bæði að gerð og notkun.
Baikal MP-18 Hríðskota-vélbyssan er að hlaupvídd 68 caliber, eða 17.5 mm, sem gerir hana talsvert stærri en hin frekar auma en nafntogaða AR-15 jarðsprengju-napalm varpa sem allir Íslendingar eru svo hræddir við. AR-15 er eki nema .22 cal, eða 5.5mm að hlaupvídd, sem er ekki neitt. 68 cal er miklu algengara caliber, og auðveldara að nálgast hér á landi.
Á meðan AR-15 ásækir fréttamenn og aðra hálfvita í draumi, á fer lítið fyrir hinni stórhættulegu Baikal hríðskota-vélbyssu.
Með Baikal MP-18 Hríðskota-vélbyssunni er hægt að skjóta öllum skotunum með því að toga einus sinni í gikkinn, og hvert skot getur innihaldið margar kúlur, eða bara eina, en allt upp í alveg svakalega margar. Alveg fokking helling. Það verður sko stál-regn úr þessu, sko!
Vegna smá holu í vopnalögum er hægt að kaupa Baikal MP-18 Hríðskota-vélbyssu á íslandi. Minnir að Vesturröst hafi verið með þær.
Tékkið. Mikið þarfaþing, sem þið ættuð að íhuga áður en þær verða bannaðar.
Fólk er eitthvað svo hrætt núna. Farið að kaupa klósettpappír og svona.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2022 | 15:34
Skoðum hvað fasista-áróðurveiturnar segja um gang mála:
Byrjum á RUV, vegna þess að það er bókstaflega RÍKIS-útvarpið. Verður ekki fasískara.
Voru fjölmiðlamenn nú að væflast um á flugplaninu? Ekki lýst mér á að hafa þá óvita þar, enda engin leið að vita hvað þeim dettur í hug að gera.
Ísavía á auðvitað að passa uppá að þeir fari sér eða öðrum ekki að voða með nenum vitleysisgangi.
Sjón getur reynt að auglýsa Kötu fyrir okkur sem einhvern mikinn snilling, en það mun aldrei virka. Við vitum öll að hún er kommúnisti.
Bandaríkjaforseti segir lýðræðið sjálft í húfi þegar kemur að þingkosningum í næstu viku. (sic)
"Hann hvatti því Bandaríkjamenn til að flykkjast til varnar lýðræðinu og gagnrýna allt ofbeldi í garð stjórnmálamanna og kjósenda. Atlaga að heimili Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildarinnar, hefur vakið ugg í brjóstum varðandi hættu af auknu ofbeldi gegn stjórnmálafólki."
Það er svo oft til meme.
Næst er Visir.is, málgagn úrkynjaðs fólks sem trúir á kolefni. En við skulum ekki tvítaka fréttirnar:
"Málið hefur verið lengi á vitorði þeirra sem höndla með vopn sem og lögreglunnar sem talin er hafa haldið hlífiskildi yfir Guðjóni vegna fjölskyldutengsla hans við ríkislögreglustjóra..."
Kannski breyta þeir vopnalögunum svo þetta megi. Það væri mikil framför. Það er ekkert vit í öðru.
""Ég var boðuð í yfirheyrslur í bakherbergi í Valhöll í fyrrakvöld fyrir nefnd sem ágætur (eða ekki) þekktur lögmaður er í forsvari. Þar var talað niður til mín og ég lítilsvirt. Það var farið með mig eins og sakamenn í sakamáli þá er ég að vísa einnig í ítrekuð yfirheyrslusímtöl. Sakarefnið er ekki alveg á hreinu því það er ekki verið að saka mig beint um neitt ... en ....." skrifar Unnur."
Ég skil ekkert af þessu.
"Hussein Hussein er einn úr fimm manna fjölskyldu frá Írak sem stóð til að vísa úr landi til Grikklands í nótt. ... Hussein og fjölskylda hans hefur búið hér á landi í að verða tvö ár og hefur Hussein getað sótt mikilvæga læknisþjónustu hérlendis."
Þeir biðu í alvöru í 2 ár með að senda þau öll úr landi? Vá, sló-mó. Þvílíkur seinagangur.
Og loks MBL, sem er eins og vísir.is, nema bara með M, og fyrirsagnirnar hafa enga merkingu.
Það er skiljanleg kvörtun. Andri skilur kannski einhverntíma hvers vegna fylgið tálgast af flokknum. Hann er að horfa á eina af ástæðunum, það þarf bara að síast inn.
Útskýrir annars fréttina fyrir ofan. Vesen að þurfa alltaf að púsla öllu saman svona, en hey... geri svoleiðis daglega hvort eð er.
... eru menn eitthvað að reyna að flakka með einhver mál fram og aftur í kerfinu? Menn með endalausan pening og engin ný gögn.
Gaman.
Ýmislegt dettur mönnum í hug.
Andúð manna á sjókvíaeldi er sérkennileg og lýsir sér á marga vegu. Hvers vegna banna þeir þetta ekki bara? Engin rök, bara bann. Það væri ekki í fyrsta sinn sem eitthvað er bannað út í loftið vegna andúðar.
Til dæmis má faðir lögreglustjóra ekki einusinni selja riffla án þess að úrkynjað fólk skjótist hálfa leið til tunglsins úr hvellskitu sem orsakast af ótta.
Svo bannið bara sjókvíaeldið. Eins og þeir bönnuðu bjórinn. Eins og þeir bönnuðu hundahald.
2.11.2022 | 21:00
Kvikmyndir um stríð
Sá þessa um daginn, og var ekki alveg jafn hrifinn og allir:
"Critics and viewers alike have heaped praise on Netflix's new World War One movie All Quiet on the Western Front and called for it to be nominated for an Oscar.
Now, critics and viewers have lauded the WW1 epic as one of the greatest war movies ever made as they described it as an utterly gut wrenching film."
Jújú, alveg vel gerð ræma, og allt það, ekkert óþægilega heimskuleg. Las ekki bókina, en dettur í hug að einhverju hafi nú verið sleppt.
Mikið af gaurum að þramma um í drullu, stelandi mat af hinum og þessum, skjótandi í allar áttir.
En sú besta frá upphafi? Nah.
Get nefnt betri: Das Boot, Come and see, Jarhead, M.A.S.H, Grave of the fireflies, Enemy at the gates... osfrv.
Sú seinasta skorar kannski ekki hátt á raunsæi, en hefur skemmtanagildi.
Meira fyrir skemmtanagildið: The Brotherhood of War, The Bridge on the river Kwai, The Blue Max, Braveheart. The Guns of Navarrone.
Maður fórnar raunsæi alveg fyrir skemmtanagildið.
Hvað með kvikmynd sem gerist eftir stríð?
Ég er viss um að Leitin að eldinum gerist eftir WW3. Ekkert eftir nema mutants. Þeir leita að eldi í 90 mín. Spennandi.
Eða "The Time Machine" (1960). Gaur ferðast frá 1900 til einhverntíma seinna, þegar Klaus Schwab & Bill gates hafa komist undan kjarnorkustyrrjöld með þvi að fela sig neðanjarðar, og hafa þjálfað kóvitleysingana sem búa enn á yfirborðinu til að koma þegar lúðrar eru þeyttir til þess að láta éta sig.
Snilld. Mæli með.
Come and see, í boði Mosfilm. Peyi lendir á vergangi. Menn sem aldrei sjást sprengja tré. Fjöldamorð. Algerlega súrrealísk rússnesk kvikmynd. Dáldið drungaleg. Góð.
2.11.2022 | 20:32
1 - 2 - 3...
Hér virðist eitthvert fjör vera í uppsiglingu
"Thousands of protesters concerned about the legitimacy of the Brazilian Presidential Election swarm the military barracks in Rio de Janeiro. They pled military commanders to intervene."
"This fact check on one of the White House's most recent claims is absolutely brutal.
Here is the claim from the White House (they deleted it now, lol, but we've got the screenshot):"
Úff...
"Poland has ordered the construction of a 210km barrier along the entire Russian-Polish border. Announcing the details, Polish Defense Minister Mariusz Blaszczak accused Moscow of planning to arrange for Asian and African migrants to illegally cross into the EU state through the Russian exclave of Kaliningrad."
Þetta má.
Karma?
"Rowe made a post on his Facebook account two months before he passed away, in which he criticized people who opposed to vaccinations.
"Let me be real clear I do not give a F*CK what happens to anti-vaxxers. I dont. Let Darwin do his work. They helped to kill 700,000 Americans. I do not have pity or tears to spare for any of them. Its all dried up now. Sorry. At this point. Im just hoping they feel 1/10th of the pain theyve caused everyone else. The kids will be fine. THEYRE going to suffer. And I f*cking well think theyve earned it," he wrote."
Þetta eru ekkert fyrstu eða einu tilfellin, og verða ekkert þau síðustu.
Glæpir í NY eru á allt öðru leveli:
"The victim who had been arrested a dozen times in the city was wearing black rubber gloves when he was shot, and investigators believe he had planned to carry out a shooting with two other guys, police sources said."
Ekkert verðmætt glataðist.
... jæja...
1.11.2022 | 21:06
Blóð fyrir blóð-guðinn
The Atlantic les ekki í herbergið
"The Atlantic has come under fire for suggesting that all the terrible pandemic-era decisions over lockdowns, school closures, masking, and punishing an entire class of people who questioned the efficacy and wisdom of taking a rushed, experimental vaccine - for a virus with a 99% survival rate in most, should all be water under the bridge.
In one epic Twitter thread, Claremont Institute Senior Fellow Matthew J. Peterson (@docMJP) excoriates Oster's entire premise;
Heysorry you lost your job b/c of the vax that doesnt work and your grandmother died alone and you couldnt have a funeral and your brothers business was needlessly destroyed and your kids have weird heart problemsbut lets just admit we were all wrong and call a truce, eh?
Its too bad we shut the entire economy down & took on tyrannical powers that have never been used before in this countrylooking back, you should have been able to go to church and use public parks while we let people riot in the streetsbut it was a confusing time for everyone.
Hey I'm sorry we scared the hell out of you & lied for years & persecuted & censored anyone who disagreed but there was an election going on & we really wanted to beat Donald Trump so it was important to radically politicize the science even if it destroyed your children's lives.
OK, yes we said unvaccinated people should die & not get healthcare while never questioning Big Pharma once but we are compassionate people which is why even though we shut down the entire economy we also bankrupted the nation & caused inflation. You're welcome! Let's be friends."
Fólkið virðist ekki mjög hrifið.
Fólk hefur enga ástæðú til að vera hrifið
"The stories go on and on. You can go to Jesse's tweet and read them all for yourself."
Á meðan, á MBL:
Blóð fyrir blóð-guðinn! ARR!!!
Fasisti vill vinna gegn hægri-sinnum
"Ég vil spyrja sænska forsætisráðherrann hvort hann telji að norrænu ríkisstjórnirnar séu í raun viljugar til að vinna saman af heilindum gegn hægri öfgahreyfingum, sem geta ógnað norrænum gildum..."
Írónískt.
"POLITICO accuses right-wingers of spreading a baseless claim. In our defense, we first encountered that claim as it was reported in POLITICO."
Stephen King hefur ekki efni á að vera á Twitter lengur
"Multimillionaire author Stephen King has complained about the prospect of paying $20 a month to maintain his blue-check verification on Twitter...
Stephen King has used his Twitter account, which has close to 7 million followers, to spread fake news about Florida Gov. Ron DeSantis (R) and Floridas COVID death count ."
Haha!
Þetta gæti verið vandræðalegt. Skoðum betur á morgun.
Kolefnistrúarmenn hætta að vera með læti eftir aðlögreglan tekur á þeim
"Eco-warriors Just Stop Oil have declared a temporary ceasefire...
It comes after eco-warriors from the group made a half-hearted attempt to scale the gates of Downing Street today - a day after their month of action officially came to an end.
But they were quickly stopped by armed police guarding the entrance. The officers easily pushed back the activists, who were then detained.
Nearby, other protests from Just Stop Oil attempted to block Whitehall, near the Cenotaph. But once again police quickly intervened, moving aside the eco-warriors as they unfurled a Just Stop Oil banner."
Lögreglan hefur tekið við sér eftir að fólk fór að verða mannýgt
"Assistant Commissioner Matt Twist has urged people not to take the law into their own hands after activists blocking roads in London were dragged out of the way in heated scenes today (26 October))."
Mmhmmm...