Útlent efni

BLM ráðast á homma:

Sem er frábært með hliðsjón af því sem stendur í þeirra eigin stefnuyfirlýsingu.  Kannski ekkert að marka hana?

SpaceX stundar vísindi:

https://www.youtube.com/watch?v=P-gLOsDjE3E

RT skoðar CNN:

https://www.rt.com/usa/499480-cnn-riots-protests-mockery/

Þessi lesning er þess virði ef menn þurfa að bæta skapið aðeins.

Ég veit ekki af hverju þetta er frétt, og það *ALLSTAÐAR*:

https://www.dailymail.co.uk/tvshowbiz/article-8681697/Adele-defended-Naomi-Campbell-David-Lammy-accused-cultural-appropriation.html

Hvers vegna er nöldur í einhverjum tízkulöggum sem blogga af Kleppi ekki bara hunsað?

Þetta gerðist víst:

https://www.dailymail.co.uk/news/article-8681577/Thai-king-pardons-concubine-flies-Germany.html

... já.


Í Útlandinu

Því það er sívinsælt:

BLM UK (!!!) vs. Kvenréttinga-aktívistar.  ... nei, ég skil þetta ekki heldur.  Ekkert af þessu.

Fréttir undanfarinnar helgi, sett saman af Colion Noir.

Lundúnarbúar mótmæla viðbrögðum ríkisins við Kína-kvefinu:

https://www.rt.com/uk/499430-unite-for-freedom-london-coronavirus/

Talandi um Kína-kvefið:

https://www.thegatewaypundit.com/2020/08/shock-report-week-cdc-quietly-updated-covid-19-numbers-9210-americans-died-covid-19-alone-rest-serious-illnesses/

Q: "The CDC silently updated their numbers this week to show that only 6% of all coronavirus deaths were related to the coronavirus alone.  The rest of the deaths pinned to the China coronavirus are attributed to individuals who had other serious issues going on.  Also, most of the deaths are related to very old Americans. - 

“This week the CDC quietly updated the Covid number to admit that only 6% of all the 153,504 deaths recorded actually died from Covid

That’s 9,210 deaths"

Militian er komin út:

https://www.breitbart.com/politics/2020/08/29/armed-residents-stand-guard-to-protect-kenosha-neighborhood/

Til að menn geti sofið fyrir ólátabelgjum:

Q: "Gilbert, one of the armed residents standing guard, said, “All we’re doing is making sure the community here is able to go asleep, sleep fine and are not worried about anything,”"

4Chan hafa fundið morðingja:

https://www.thegatewaypundit.com/2020/08/4chan-users-appear-identified-portland-rioter-shot-killed-trump-supporter/

Q: "The message board quickly claimed that the shooter is Michael Reinoehl, 48, of Portland."

Nú þurfum við bara að bíða í 1-2 daga til að sjá hvort þetta er rétt til getið hjá þeim.

Meira 4Chan tengt efni:

Allir hafa gaman af heimildaþáttum um 4Chan.

Þetta er skoplegt:

https://www.dailymail.co.uk/news/article-8679277/Terrifying-moment-three-year-old-girl-whisked-100-feet-air-giant-kite-Taiwanese-festival.html


Það er til vídjó af þessu:

Hérna:

Af twitter síðu Andy Ngo

Zoom:

https://twitter.com/i/status/1299983990351257600

Virkar mjög handahófskennt.  Og langt frá öðrum áflogum.

 


mbl.is Einn drepinn í átökum milli hópa í Portland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Útlendar fregnir

Lögreglan finnur helling af týndum börnum hjá pedófílum:

https://people.com/crime/missing-children-rescued-sex-trafficking-sting/

Q: "The mission, which took place in August, resulted in the rescue of 26 children, the safe location of 13 children and the arrest of nine criminal associates in Atlanta and Macon"

Það er mikið sport í Skandinavíu núna að skemma kóraninn:

Í Noregi: https://www.rt.com/news/499411-anti-islam-protest-norway/

Og hérna:

Í Svíþjóð: https://www.rt.com/news/499381-malmo-riots-koran-burning/

Cyborg svínið hans Elons:

https://www.rt.com/usa/499385-musk-neuralink-presentation-pigs/

Mjög smávægilegar óeirðir á Spáni:

https://www.breitbart.com/europe/2020/08/29/21-police-injured-after-200-migrants-riot-in-spanish-city/

Ekki einusinni brons.

Óeirðir í Malmö eftor bókabrennu:

https://www.breitbart.com/europe/2020/08/29/muslims-riot-stone-cops-in-no-go-zone-after-protester-burns-quran/

Tilbreyting frá Portland, þar sem óeirðirnar komu fyrst, og svo voru bækur brenndar af óeirðaseggjunum.

Menn sitja í launsátri fyrir brunaliðinu:

https://www.breitbart.com/europe/2020/08/29/belgian-firefighters-lured-into-no-go-zone-and-attacked/

Q: "According to local police, the incident is not the first ambush attack on firefighters in the Belgian and EU capital."

Það kemur á daginn að Banksy er einhverskonar hálfviti:

https://www.dailymail.co.uk/news/article-8677557/Coastguards-rescue-49-migrants-including-13-children-Banksys-rescue-boat.html

Q: "Coastguards rescue 49 migrants including 13 children from Banksy's rescue boat after it got stuck in the Mediterranean because of an overcrowded deck with 160 still on board. [...] The 100ft former French navy vessel has a maximum capacity of 120 people"

Brilliant.


Pósturinn

Harmageddon

Hlustið á þetta.  Þarna er núverandi yfirmaður póstsins að segja okkur hverskonar spilling viðgekkst þar, og hvernig DHL hleypur hringi umhverfis öll opinber reknar póst-dreifingarfyrirtæki.

Svo eru allir að heimta meiri ríkisafskifti...


Þessi 17 ára gaur er hetja

Tx6HcOCfPW

Ekki Budd Dwyer, en so what?

Metallica:

Kyle Rittenhouse gerði ekkert rangt.

Annað?  Því ekki:

Fyrir á sem eru meira fyrir heimspeki en músík:

Heimspekilegt rifrildi með commentary tracki.  Sem er besta tegundin af heimspekilegu rifrildi.


mbl.is 17 ára unglingur ákærður fyrir 2 morð
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

Black Lives Matter

Black Lives Matter eru að sögn Amerísk góðgerðarsamtök, sem taka að sér að myrða fólk fyrir að segja að öll líf skifti máli, og senda svo dæmda barnanauðgara til þess að brenna eigur svartra ef lögreglan hefur skotið einhvern nýlega.

Göfugt.

Heimasíða þeirra.

Q: "We disrupt the Western-prescribed nuclear family structure requirement by supporting each other as extended families and “villages” that collectively care for one another..."

Kommúnistar, semsagt.  Útskýrir margt.


Útlent efni er magnað

Munið eftir gaurnum sem var að skjóta fólk sem lamdi hann með hjólabrettum ofl?

118029538_10219217819409689_5446796146020487876_n.jpg?_nc_cat=108&_nc_sid=8bfeb9&_nc_ohc=mMAzO3GJYbwAX_BtyEp&_nc_ht=scontent.frkv2-1

Hér er hann að fá spark í hausinn.

q3fMrEm882

Jæja...

Fyrstur til að deyja:

https://www.rt.com/usa/499205-kenosha-shooting-victim-id/

Q: "The 36-year-old Joseph Rosenbaum was reported by local media to have been one of the two men killed in the Tuesday shooting initiated by teenager Kyle Rittenhouse during protests in Kenosha. Rosenbaum was identified as a registered sex offender, convicted in Arizona for “sexual conduct with a minor”, according to Wisconsin sex offender registry."

Smá fact-check:

https://www.bailbondshq.com/arizona/azdoc-inmate-JOSEPH/172556

og:

https://national-justice.com/kenosha-all-three-anarchist-rioters-shot-have-histories-violent-crime

Sem leiðir til:

https://1776.shop/product/krdnw/

Þetta er alvöru.  Það á eftir að vera gerð stytta af þessum gaur.

En að öðru:

270820cnn

... já.

Svisslendingar hafa í hótunum:

https://www.breitbart.com/europe/2020/08/27/swiss-townsfolk-tell-authorites-sort-out-migrant-crime-or-we-will/

Q: "“We are proud, organized and angry. We have the capacity to be dangerous for those who disturb social peace so much,” the poster said, according to a report from Swiss broadcaster Radio Télévision Suisse.

So far, police say they have not been able to identify those behind the poster campaign but say that on at least two occasions there have been violent attacks on migrants causing trouble in the city."

Kínverskur flóttamaður tjáir sig á þingi Repúblikana:

https://www.breitbart.com/politics/2020/08/26/ex-political-prisoner-at-rnc-chinese-communists-an-enemy-of-humanity/

Pöddur gera innrás í Bretland:

https://www.dailymail.co.uk/news/article-8669525/Britain-attack-plague-killer-Asian-hornets-angry-drunk-German-wasps.html

líka flóttamenn:

https://www.dailymail.co.uk/news/article-8669797/Up-six-migrant-boats-picked-English-Channel-group-15-one-dinghy.html

 

Menn þurfa að passa sig á ljónunum.

 

 

 

 


Fréttir af erlendum vetvangi

Darwin óLympíuleikarnir.

Terroristi skotinn í hausinn:

https://www.breitbart.com/politics/2020/08/25/watch-man-shot-in-head-at-kenosha-riots/

Q: "according to independent journalist and investigative reporter Drew Hernandez, a car was lit on fire by rioters at the parking lot where the man was shot, “in retaliation.”"

Twitter:

hyTI7XuNXH

Þetta hljóta að vera hálfvitar:

Greining garðyrkjumanns á youtube á ástandinu:

Tyrkir vs. Grykkir:

https://www.rt.com/news/499103-greece-expands-territorial-waters/

Q: "Both countries, which have overlapping territorial claims in the Eastern Mediterranean, have recently engaged in a fiery war of words after oil and gas deposits were discovered in the contested area. The two nations have also staged rival military exercises to send messages to one another."

Það sem gefst illa í Reykjavík gefst líka illa í London:

https://www.dailymail.co.uk/news/article-8666553/How-Sadiq-Khans-green-dream-sabotaging-London.html

Flóð í Rússlandi:

https://www.rt.com/russia/499109-tretyakov-rain-flood-videos-moscow/

Ástralir vs. Kína

 


Harmageddon á kamrinum með pírötum

Píratar vilja auka aðgengi allra kynja.... þeirra orð.

Þið þurfið að hlusta á þetta til að skilja eftirfarandi:

https://www.visir.is/k/ca3622c3-ae3a-4649-a0ec-ebabb3786032-1598449292577

Sýnist þetta vera óþarfa vesen og kostnaður fyrir ~0.1% þýðisins.

En það er bara byrjunin á þessu viðtali.

Þetta stendur yfir í vel yfir korter og verður meira og meira rugl eftir sem á líður, þar til við komumst að meiri og merkilegri hlutum um meltingarferli þeirra þarna á Xinu en við höfðum kannski áhuga á.

Fara klósettferðir þeirra þannig fram, að þeir storma á salernið með orðinum "ÉG ÆTLA AÐ FARA AÐ SKÍTA!" hátt og snjallt svo allir heyri, og ekki fari framhjá neinum hvers kyns þeir eru, svo opnar okkar maður klefann, kemur sér vel fyrir við vaskinn og dritar í kamarinn af færi, og æpir um leið "AAAÚGAH!" sem er nauðsynlegt.

Stundum er krafturinn þvílíkur að lorturinn skýst í kamar-vegginn, fer þar í gegn og beint í bakið á settlegri dömu sem þar situr hinumegin og er að kasta vatni, svo hún hringsnýst, spreyjandi þvagi á loft og veggi uns hún liggur 1/4 öreind á gólfinu.

Þannig slasast margir í hverjum mánuði.

Hinn kauði fer á kvenna salernið, því honum finnst það lykta betur, og situr við sína iðju.  Geri ég ráð fyrir að hamfarirnar séu svipaðar, og hann driti af þvílíku afli að hann hovveri.  Ég sé fyrir mér græn-gula skýið sem breiðist út á meðan, eldfimt að sjálfsögðu, enda er ástæða fyrir stóra "Reykingar Bannaðar - sprengihætta" skiltinu fyrir utan salernið.

Annars gerði ég mér ekki grein fyrir að kynskiftingar og hinar ýmsu kynferðislega vökvakenndu flæðilínur ættu í svo miklum erfiðleikum með að ganga örna sinna þar sem fólk sem veit hvers kyns það er hefur gert þarfir sínar.

Nú þarf að hringja í hinna landsfræga kynskifting Önnu Kristjáns og spyrja út í þetta.

Anna gaf einmitt út bók um daginn, um sig, sem ég hef ekki lesið, en ég er viss um að fjallar um það að mestu leiti hve hryllilegt það er að klósett séu kynjaskift.

Einhver athugi það.

Þetta var of asnalegt allt fyrir mig.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband