Færsluflokkur: Bækur

Fyrsta bókmenntahorn ársins

Fyrst fær þessi að nöldra um það versta sem hún las á árinu:

Töluvert meiri fræðzla um kvensjúkdóma en maður býst við, kannski.

Meiri Laxness.

Nóg af Laxness.

Þetta virðist hafa verið slappt ár í bókmenntum.

Þessi kvikmynd er byggð á bók.  Það er einhver munur á kvikmyndinni og bókinni.


Jólabókaflóðið, 5. hluti

Annað meistaraverk heimsbókmentanna

Frítt þessa vikuna, á rafrænu formi

Sci-fi, því allir eru örugglega leiðir á glæpasögum

Allir voða hrifnir af tækni og vísindum og svoleiðis

Og framtíðinni, og Kanada

Eða fólk vill bara lesa stofudrama með mörgum persónum.


Jólabókaflóði, 4. hluti

Smásögur fyrir svefninn

vegna þess að svefn er ofmetinn

Frí þessa vikuna

Jólagjöf frá mér til ykkar

ef menn búa svo vel að hafa svona kindle græju. Eða sambærilega.

Gleðileg jól.


Jólabókaflóðið, 3. hluti

Eitthvað til þess að móðga alla LGBTQ+ senuna

það er pedófóbía, nekrófóbía,

Zoo-fóbía og ég veit ekki hvað og hvað.

Allar fóbíurnar og meira til.

Nekrófíll sagði mér eitt sinn að "náriðill" væri svona N-orð, sem má ekki segja fyrir framan náriðla, því það er móðgandi.  Svona eins og það má ekki segja niggari fyrir framan niggara nema maður sé sjálfur eða þekki niggara.

En ég segi: hlustið ekki á einhverja náriðla.  Segið bara það sem ykkur sýnist.  Öll n-orðin.  Orð eru til þess að segja þau.


Er bókmenntaþáttur Egils enn á dagskrá?

Veit ekki, horfi ekkert á sjónverp lengur.

Tilgangslaust en afslappandi.

Hérna, fáið annan:

Nóg komið af þessu í augnablikinu.

Stutt yfirferð um helsta verk George RR Martin.

Ágætt að hlusta á þetta fyrir svefninn.  Eins og að telja kindur.

Þessi ræma er byggð á bók sem fæstir hafa lesið.


Jólabókaflóðið, 2. hluti

Hér er önnur,

frí þessa viku,

Þið vitið, vélmenni og framtíð og slikt,

Sci fi, sem er óplægður akur í íslenskum bókmenntum.

Það geta ekki allir verið að skrifa einhverjar glæpasögur,

Það væri að bera í bakkafullan lækinn.


Jólabókaflóðið, 1 hluti

Þessi bók er frí þessa vikuna,

Sem svona rafbók

Ef menn eru græjaðir upp með svona e-bóka lesara

Vissulega jólabókin í ár.

Uppfull af nekrófóbíu og öðru anti-LGBTQ+ góðgæti.  Meira að segja myndskreytt.


"Hungur" efti Stefán Mána

Plott: lögga leitar að morðingja.  Til tilbreytingar, þá rifjar enginn upp atburði sem gerðust á stríðsárunum í einhverju braggahverfi, eða eitthvað sem skeði AD 1982.  Þannig vitum við að Arnaldur skrifaði þetta ekki. 

"... hann tók öryggið af..."

Og ég get hugsað um ekkert annað eftir það.

"Hann beygði Teslunni upp Laugaveginn og setti í þriðja gír."

Þeir skilja sem skilja.

Af hverju er löggan annars með Glock 17?  Hvað er málið með það?  Bara vegna þess að þær eru einfaldar, imbamatic í notkun? Lágmarks þjálfunar krafist, ekkert öryggi til þess að gleyma að taka af.

Ég hefði valið Berettu PX4 frekar.  Betra tæki á allan hátt.  Það er t.d. öryggi.  Það er hægt að hitta hluti af 100m færi.

Kaninn ber alltaf saman Glock og 1911.  Veit ekki af hverju.  1911 er Steam-punk.

Steam punk er önnur bókmenntastefna, sem gengur út á að halda áfram á sömu braut og Jules Verne.  Held það sé vegna þss að menn voru að horfa á allar þessar kvikmyndir með Vincent Price og Niven gæjanum þarna, þar sem þeir voru að ferðast umhevrfis jörðina á 80 dögum í kafbát og berjast við fisk menn.

Gott stöff.

Gerist alltaf á milli ~1850-1920.  Held að WW1 hafi drepi Steam Punkið,þá kemur Diesel Punk.  Sem heldur áfram til ~1947, það tekur við allt þeta 50ies sci fi, sem er allt "Árás 50 metar háa whatever" og eitthað með fljúgandi diskum.

"Titanic" er gott Steam Punk.  Menn að metast um hver býr til stærsta og hraðskreiðasta skipið, allt gufuknúið og boltað saman.  Komst samt tvöfalt hraðar en Herjólfur.  En hégómi mannanna kom þeim í koll, og þeir keyrðu beint á ísjaka með allt í botni, og allt draslið sökk beint til helvítis.

James Cameron þurfti endilega að skemma þetta frábæra Steam Punk plott með þessu drauglaiðinlega Romance söb-plotti.

Fólk nú til dags skynjar ekki hverskonar tækni undur þess farþegaskip voru.

Nú er allt dísel knúið.  Miklu betra.  Það er svo miklu auðveldara að eiga við olíu, á allan hátt.  Í raun ættum við að vera komin yfir í kjarnorku fyrir löngu, en fólk er hrætt.

Eins og maðurnn sagði: fólkið er vangefið.

Ég væri til í kjarnorkuknúið farþegaskip.  Bara öll hestöflin.  Hve hratt getum við látið það fara?  70?  80?  Minnir að La Gomera ferjan hafi náð 80 km/h.

Brilljant ferja, á stærð við Kringluna.  Hægt að taka U-beygju inni í henni, á römpunum.

Mæli með La Gomera.  Það er gaman að keyra hringinn um þá eyju.

Jæja... hvar var ég... já, eitthvað í sambandi við einhvern reifara sem ég var að lesa.

Les eitthvað annað næst.


Erótískar hurðir og fleira.

Laxness.

Þetta er mjög melódramatískt.

Þetta verður bara undarlegra

Meira normal, meira fræðandi.

Kvikmyndin var góð, man ég.  Bókin er aðeins öðruvísi.

Talandi um muninn á bókinni og kvikmyndinni:

Minni en ég bjóst við.  Bókin hefur ekkki mörgu við að bæta, og fáu hefur verið breytt.  Ein af betur heppnuðu kvikmyndaútfærzlum sem maður sér.


Með engu E-i

Úr kvikmynd... uppúr bók.

Bók með engum e-um

"This novel of 50,000+ words, written during 1936 and 1937, is famous for lacking the English letter "e" in its manuscript."

Hljóðbók eða texti.

Það þarf saxófón músík með þessari, held ég.

Eitthvað allt annað

Beljur

Laxness

Col

Hehehe...


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband