Lát oss nú sjá, vegn þess að ég hef tíma og ekkert betra að gera:

Samkvæmt þessari síðu:

http://www.killedbypolice.net

Þá voru árið 2015 drepnir af lögreglu 1207 manns, eða 3.3 á dag.

Árið 2014 vour það 1111, eða 3.

Árið 2013 voru það 774, eða 2.1 á dag.

Þetta gerir ca 10% af öllum morðum þarna úti á hverju ári, með einhverri skekkju frá ári til árs.  Við getum gert ráð fyrir að þeir beiti skotvopnum í flestum tilfellum, ef ekki öllum.  Teiserinn mun flokkast sem skotvopn líka.  Ekki held ég að lögreglan keyri yfir mjög marga, og það er orðið heldur gamaldags að berja menn með kylfum.  Það er svo óttalega sixties eitthvað. 

Meðaltalið gefur okkur að hægt væri að birta 2-3 svona fréttir daglega.

Miðað við höfðatölu, er þetta eins og ef lögreglan hér myndi drepa einhvern á hverju ári.

Kannski er það framtíðin?  Það eina sem við þurfum til að vera alveg eins eru gengi og vopnuð lögregla.  Svona "only ones."


mbl.is Lögreglan skaut 18 ára mann til bana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband