4.2.2017 | 15:58
Fara menn að lögum, eða fara menn að lögum?
Dómarinn vill fara að lögum eins og þau voru sett upprunalega - stjórnarskrá.
Trump vill fara að lögum byggðum á fordæmum, sem eru svo þvert á upprunalegu lögun. (Fordæmið á sér langa sögu, og hefur fengið að þróast, stjórn eftir stjórn.) Þau lög eru að auki nýrri.
Hvor hefur rétt fyrir sér?
Báðir. Svo þetta þarf fyrir hæstarétt.
![]() |
Svokallaður dómari með fáránlega skoðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2017 | 14:11
Foreldrasamtökin hafa enga trú á mannkyni
Gera félagar í þeim samtökum bara allt sem er löglegt?
Ja...
Nú er til dæmis ekki ólöglegt að dæla appelsini uppí endaþarminn á sér. Eða líma kálblöð við eyrun á sér.
Þekkjum við þannig meðlimi foreldrasamtakanna?
![]() |
Sagt mesta afturför í lýðheilsu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2017 | 14:07
Tvennt áhugavert þarna:
1: djöfull er dýrt að mála bíl í Bretlandi.
2: mikið er fólk fast á miðöldum. Eins og það sé eitthvað undarlegt að rekast á gulan bíl árið 2017. 1217, kannski...
![]() |
Gulur bíll í gömlu þorpi umdeildur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |