Brjóst & byssur

Þetta tvennt er ritskoðað á Facebook.

https://montreal.ctvnews.ca/facebook-censors-picasso-exhibit-montreal-museum-fights-back-1.4039341

Meira að segja stílfærð brjóst fá ekki að vera í friði.  FB er ekki hrifið af kvenlíkamanum.  Af einhverjum sökum.

Hef ég líka oft tekið eftir að menn sem eru að reyna að selja riffla og önnur skotvopn á FB eru ritskoðaðir með það sama.

Veltir maður sér fyrir þessu.  FB er mjög skrítin skepna.  Ekki mjög karlmannleg, né heldur ung í anda.

Hvernig höndla myspace, twitter og snapchat svona lagað?


Af hverju er ekki fyrir löngu búið að sökkva þessum peyja?

Það hefur örugglega verið hægt, í kyrrþey.  Eða bara fyrir opnum tjöldum á eins tilkomumikinn hátt og við verður komið.

Áður en hann veldur meira tjóni.


mbl.is Vilja sökkva hvalveiðiskipunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tilkomumikið að geta þetta

Þeir eru ljóslega vel græjaðir, þessir járn-leitarmenn.

Ekkert gagnast látnum járnið, svo það held ég þeir megi hirða það.  Annars ryðgar það bara, mengandi sjóinn í leiðinni.


mbl.is Ræna breskar stríðsgrafir í Asíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband