Teljum niður til Júróvisjón, fimmti hluti

Vegna þess að eg hef gaman af að hlusta á fólk tala um júróvisjón, meira en að horfa/hlusta á keppnina.

Ýmislegt skemmtilegt getur ollið uppúr fólki þegar það ber þessi lög saman, sem mér hefur hingað til fundist hvert öðru verra.  Best er að vita bara ekkert hvernig þau hljóma.

Hinsvegar er hið versta mál að horfa á þetta show með þeim sem ég þekki.  Taka þetta og alvarlega.  Eða réttara sagt: eitthvað alvarlega.  Sem ég skil ekki.  Þetta er alls ekkert alvarlegt show, heldur keppni í camp, frekar en eitthvað annað.

Þetta er eitthvað rússneskt 


Þetta er svona hálfgerður H-listi semsagt?

Nýtt framboð, klofningur úr gömlum flokk vegna þess að það var verið að pissa á lýðræðið.

Svona eins og Fyrir Heimaey flokkurinn.

Auðvitað fá þeir fylgi.

Jákvætt.


mbl.is Brexit-flokkurinn langstærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. maí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband