Flyttu til Íslands

Hæstu skattar á alla hugsanlega hluti.

Það stendur meira að segja til að leggja hér á matarskatt.

Svo verður orkan hækkuð í verði á næsta ári vegna þess að ESB biður um það.

Svo komið hingað.  Hér getiði borgað alla þá skatta sem þið getið ekki einu sinni ýmindað ykkur.


mbl.is „Hækkið skatt á okkur!“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það síast aldrei inn að hér er verðtrygging

Rík­is­stjórn­in ákvað á fundi sín­um í síðustu viku að skipa starfs­hóp sem falið verður að inn­leiða aðgerðaáætl­un embætt­is land­lækn­is til þess að draga úr syk­ur­neyslu lands­manna.

Aðgerðaáætl­un­in, sem unn­in var að beiðni Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigðisráðherra,

Það var sóun á tíma og peningum.  Til að finna afsökun til að leggja á matarskatt.

...er í 14 liðum og þar er meðal ann­ars fjallað um að hækka skatt­lagn­ingu á syk­ur­rík­um mat en lækka álög­ur á ávexti og græn­meti.

Tvö atriði:

1: Ávextir eru sykurrík matvæði.

2: Hækkun álagningar mun skila sér út í verðlag, lækkun ekki.

Þetta er semsagt matarskattur.

...þar sem syk­ur­neysla á Ísland sé sú mesta á Norður­lönd­um.

Heilsan hér er síst verri.  Hvað kemur til?

Heil­brigðisráðherra fjall­ar um þetta mál í grein í Morg­un­blaðinu í dag og minn­ir þar á að í stjórn­arsátt­mála komi fram að „skoða eigi beit­ingu efna­hags­legra hvata til efl­ing­ar lýðheilsu“.

Alveg eins og í manifestói NSDAP, eins og frægt er orðið.

Og öll viljum við ólm fara eftir hverjum stafkrók í því plaggi.

Nú á að hækka verð á mat.  Aftur.

Við þurfum að geta rekið fólk af eyjunni fyrir svona hryðjuverkastarfsemi.


mbl.is Stefnt að því að skattleggja óhollustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband