15.7.2019 | 16:35
Er ekki ódýrara að kaupa bara hænu?
Þannig færðu hænu, kannski 1-2 egg úr henni áður en þú nennir þessu ekki lengur og étur hana.
Bara finna einhvern sem stundar hænsal. Það er ekki ólöglegt ennþá. Þeir reyndar selja bara kjúklinga, óuppvaxna, þá í rúmmetratali, eða í stykkjatali fordrepna og reytta, svo að segja tilbúna í ofninn. Það hlýtur að vera hægt að díla eitthvað við einhvern.
Hænsal til undarlegs fólk er iðja sem gæti gengið upp sem auka-b+ugrein. Svo lengi sem maður gefur það ekki upp. Ég sé ekki fyrir mér stóran markað.
![]() |
Viltu leigja hænu? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |