Munurinn milli flokka er líka heldur flatur

Sem bendir til að það sé of lítill munur milli þeirra.

Nú þarf bara eingver að skera sig hressilega úr, og fá allt óánægjufylgið, sem gætu verið 2ö3 %, og brillera mikið.

Svo er bara ekkert skrítið við að Miðflokkurinn fái meira fylgi, þegar XD er að rembast svona mikið við að veita sínu fylgi til þeirra.

Það að 30% þeirra sem svara vilja helst hard-core fasisma er svo að vanda frekar draugalegt.  Ég þekki einn slíkan, og það er nú meira helv. fíflið.  Litar mjög dökka mynd af gáfnafari og innræti landans.

Næstu kosningar verða ekkert langt frá þessu, nema eitthvað mikið gerist.


mbl.is Miðflokkurinn tekur af Sjálfstæðisflokki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband