Íslendingar gætu lært margt á árinu, en gera þeir það?

Ég hef hingað til ekki séð landa mína læra margt, svona almennt.

Munum við læra af algeru hruni í ferðaþjónustu að setja ekki öll eggin í sömu körfuna?

Við lærðum það ekki af fiskeldi, minkabúskap eða stóriðju.  Af hverju ættum við að læra það núna?

Við erum enn ekki búin að læra að ríkið skemmir allt sem það kemur nálægt.  Það blasir við betur og betur á hverju ári, en fólk sér það samt ekki.

Fáeinir einstaklingar hafa lært.  Þeim mun ganga vel.

Þjóðin sem heild fær að súpa seiðið af eigin heimsku.


mbl.is Hvað hafa Íslendingar lært af 2020?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband