6.1.2021 | 20:45
Búið að skjóta einhvern
Auðvitað eru allir með myndavél, svo við höfum vídjó.
6.1.2021 | 20:01
"Það gerist ekkert" sögðu þeir...
Jæja...
Hér er hópur óþekktra mann að nálgast Capitol bygginguna
Þetta munu þeir vera. Ég er ekki að búa þetta til.
6.1.2021 | 17:51
Tim Pool hafði rétt fyrir sér
Alltaf að vara við borgarastyrrjöld.
Sjáið þetta. Þetta er ekki normalt. Og þetta hefur gerst áður, ef þið munið.
Fyrirboði slagsmála. Meiri slagsmála, meina ég. Þetta var bara áðan.
Og nú er ljóst að það er ekkert að marka atkvæðagreiðzlur, svo... hvað skal gera?
Allt mjög áhugavert. Fylgjumst með.