12.9.2021 | 21:08
Cyberpunk Dystopia
2022 og Kemo borg er full af flugbílum...
Og Omnicorp lokar borgina af og byrjar að dæla efnum í borgarana... kunnuglegt? "2047: the virus is spreading."
Heh. 26 ár... en ekki nógu langt frá fyrir minn smekk. Af okkar hálfu, þ.e.a.s.
Hér sjáum við ágætan mann labba rétt hjá Hallærisplaninu þegar Kóviðspyrnan nær af honum tali. Sem er náttúrlega alveg óásættanlegt.
Einhvernvegin meira viðeigandi núna en þegar þetta kom út...
Frá sama stað. Útskýrir senuna hans Tómas Lemarquis. Aftur, meira viðeigandi núna.
Þessi meikar bara sens ef maður hefur séð kvikmyndina.
Önnur klassísk kvikmynd gerð af Nostradamusi.
Logan's run teygði sig kannski fulllangt.
Átti að gerast á næsta ári. Sjáum nú til með það.
Og þetta er mjög góð lýsing á týpísku ríkisfyrirtæki AD 2021, nema hvað allt er á tölvutæku formi núna. Annars er allt eins: jafn mikill mannskapur að gera jafn lítið.
Og þar höfum við það.