4.5.2022 | 19:35
Ég sá þetta fyrir.
"Hvað gerist svo 2022?
Ja, ef bóluefnin sem var verið að skammta fólki núna reynast eins vel og þau sem var útdeilt fyrst, þá deyja 80-120 manns aukalega á milli Mars-Mai, það verður í aldursflokknum 70+, eins og seinast. Það ætti að sjást á línuriti Hagstofunnar, (skoðið sjálf hvernig egkk seinast) hvort sem þeim líkar betur eða verra."
Og já, Hagstofan neyddist til að breyta formattinu aftur á grafinu sínu, til þess að það liti ekki út eins og einhver fjölda-dauði væri að gerast.
Sem er það sem er að gerast. Nema meira en ég sagði.