Skoðum "áhugaverðar" bókmenntir á Amazon

Vegna þess að hver sem er getur gefið út efni á Amazon, þá er úrvalið þar ansi, ja, spes:

51k9LHjGIhL

Stóra lesbíu-hestasögu bókin.

Þrátt fyrir titilinn mun þetta ekki vera um lesbískar hryssur.

Jólagjafahugmynd?  Kannski. 

41w0-bSbc2L._SY346_

Erótíski varúlfurinn

41ngihJoXkL._SY346_

Erótíska huldufólkið

412vD0k4pOL._SY346_

Erótíski nauðgunar-púkinn

Eftir aðra höfunda:

41Zd9zaT2hL

Mothman romance.

51hJzrRcvPL

Það eru fleiri en ein um erótísk ævintýri Chupacabra. 

En það er meira þarna en bara erótískar hulduverur:

41KmGbzaEDL

Ég þori ekki að veðja á það, en það er ekkert í lýsingunni sem bendir til þess að þetta sé eró: "It opens with a reflective account of the author’s favorite cow."

51-XwOXfelL._SY346_

Þetta er örugglega bæði fræðandi og skemmtilegt verk.

Þetta er allt til.  Fólk finnur sér tíma til að framleiða svona efni.  Það er ágætt ef fólk hefur áhugamál.


Bloggfærslur 9. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband