Skoðanir öfgamanna

Þegar tveir stórhættulegir kommúnistar rífast, er hægt að vera ósammála báðum:

Af MBL:

"Aukn­ar vald­heim­ild­ir lög­reglu voru til umræðu í stjórn­má­laum­ræðuþætt­in­um Silfr­inu í morg­un. Vil­hjálm­ur Árna­son, þingmaður Sjálf­stæðiflokks­ins í suður­kjör­dæmi, sagði þar auk­inn fjöl­breyti­leika sam­fé­lags­ins gefa til­efni til að end­ur­skoða heim­ild­ir lög­reglu.

Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir, þingmaður Pírata, seg­ir umræðu um aukn­ar vald­heim­ild­ir í tengsl­um við rann­sókn á meintu hryðju­verki vera mis­notk­un á máli sem lítið sé vitað um að svo stöddu."

Þarna verð ég að vera sammála Sunnu.  Hún byrjar vel.  Vilhjálmur talar eins og eihver KGB maður.

Ég hélt að Sunna ætti að vera nazistinn.

"Hún seg­ir rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að for­virk­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir dragi ekki úr öfga­væðingu held­ur ýti und­ir hana."

Það og þær eru gjörsamlega á skjön við réttarríkið.  Sunna hefur líklega ekki lesið lögfræði.

"Hún seg­ir for­virk­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir auk­in­held­ur fela alla jafna í sér mis­mun­un þar sem til­tekn­ir hóp­ar séu lík­legri til þess að vera and­lag slíkra rann­sókna."

Það er vegna þess að tilteknir hópar eru virkari í glæpum en aðrir.  Bara raunsæi.

"Vil­hjálm­ur benti á að lög­regl­an hafi starf­rækt grein­ing­ar­starf­semi um tíma og hefði verið und­ir­bú­in og brugðist skjótt við. Hann seg­ir umræðu um aukn­ar af­brota­varn­ir þegar hafa verið hafna áður en þetta mál skaut upp koll­in­um og vill því ekki bein­tengja þetta tvennt."

Af hverju ekki?

"Við meg­um ekki ræða þetta ein­göngu út­frá þessu eina máli held­ur þurf­um við að ræða þetta bæði út frá skipu­lagðri af­brot­a­starf­semi og auk­inni hryðju­verka­ógn og þess­ari breyt­ingu í sam­fé­lag­inu sem lög­regl­an er búin að vera að láta okk­ur vita af und­an­far­in ár."

Hvaða auknu hryðjuverkaógn?

"Sam­fé­lagið orðið fjöl­breytt­ara og það er auðveld­ara að týn­ast í fjöld­an­um"

Ó, þeirri sem ríkið bjó til sjálft?

Ríkið.  Án þess væru engin vandamál.

"Það sem er að ger­ast úti í heimi er bara miklu nær okk­ur hér líka og ef eitt­hvað ger­ist út í heimi eru strax komn­ar upp­lýs­ing­ar um það bæði á sam­fé­lags­miðlum og í er­lend­um sjón­varps­stöðum og allt er orðið miklu opn­ara."

Einmitt þess vegna grunar mig lögregluna um græsku.

4444

 

Ég er ekki einn um það.  Hafa þessir menn rangt fyrir sér?  Hvernig færðu það út?

"Vil­hjálm­ur seg­ir að það þurfi að bregðast við þess­ari þróun og hafn­ar því að það sé verið að beita máli um skipu­lagn­ingu hryðju­evr­ka til þess að auka vald­heim­ild­ir lög­reglu."

En er það ekki einmitt það sem verið er að reyna að fá fram?  Mér sýnist það.

"Þór­hild­ur Sunna gagn­rýndi mál­flutn­ing Vil­hjálms eft­ir þátt­inn á Face­book-síðu sinni og sagði hann vera illa dul­búna leið til þess að blása upp ótta við inn­flytj­end­ur..."

Og Sunna fer svo langt út af sporinu að hún hverfur fyrir sjóndeildarhringinn.

"...og sömu­leiðis staðfest­ing þess sem marg­ir ótt­ast; að eft­ir­lits­heim­ild­um lög­reglu verði sér­stak­lega beint að inn­flytj­end­um og öðrum jaðar­sett­um hóp­um í sam­fé­lag­inu."

Öllum er drullusama um "Jaðarsetta hópa." Fuck þeir.  Það sem enginn vill er eitthvert STASI í felum bakvið sófann.

Ef þið hafið svona áhyggjur af hryðjuverkum, vopnið þá bara almenning.  Virkar fínt í Sviss, Ísrael og USA.

Í USA virðast þetta bara vera einhvrjir trans-aktívsitar og geðveikir demókratar.  Í Ísrael múslimar. Í Sviss... í Sviss eru víst hvorki trannar né múslimar, svo þar er ekkert að ske.

Þar sem fólk er ekki vopnað, þar er það skotið niður.  Aðallega af yfirvöldum samt.


Það er margt sniðugt að finna á netinu í dag

4Chan um framtíð UK.

FBI fór um ránshendi

"We knew that the corrupt and criminal FBI raided President Trump’s home and stole documents.  We also know they inserted information for their filing with the court.  Now we find out that over 1,800 “other items” were also stolen by the FBI. 

Does anyone really know all the FBI stole from President Trump at Mar-a-Lago?"

ESG er kolólöglegt

"Banks including JPMorgan Chase & Co. and Morgan Stanley may leave the Glasgow Financial Alliance for Net Zero, Mark Carney’s coalition to fight climate change, because they fear the organization’s strict requirements for decarbonization may make them legally vulnerable.

Climate pledges and ESG mandates have become more and more contentious in recent months, as regulators increase their scrutiny of climate-risk disclosures and Republican politicians and state officials in the US target ESG as an extension of liberal overreach."

c75506a010fd013bc1b4005056a9545d

Dilbert veit...

Stærsti úti markaður í heimi að brenna

"The Rungis market is often described as the largest fresh produce market of its kind in the world. Social media videos are widely circulating which show a huge blaze which appears to be centered on the expansive market which has been in existence for many centuries."

Zap!

Finnar taka ekki við flóttamönnum

"Finland on Friday announced that it is blocking all land border crossings with Russia at a moment thousands of young military age men are seeking to exit the country on fears of being drafted for war and sent to the front lines in Ukraine.

Interestingly, this comes after Finland has resisted pressure from the three Baltic states of Estonia, Latvia and Lithuania - as well as Poland - to impose a blanket travel ban on all Russians."

f3f0dc254f9d4b56

Hugleiðing.

Á meðan í Íran:

"The uprisings in Iran continue as protestors have started calling it a “Revolution” and claiming certain towns and neighborhoods in Tehran have been liberated from the Islamic dictatorship. Police, Bassiji militia and Revolutionary guards have started shooting randomly at protestors. At least 50 are believed dead."

Þetta eru slagsmál sem breiðast til annarra landa:

"Riot police arrest protesters 'trying to storm Iranian embassies in London and Paris

The protesters were calling for an end to the Islamic Republic of Iran, shouting and pushing against officers who had formed a line in front of the embassy."

Eins og Frakkar og Bretar eigi ekki nóg með eigin vandamál:

"An Islamist preacher has been accused of 'stirring up hatred' in Leicester amid fears that violence seen in clashes between Muslims and Hindus there could spread to London."

Stuð & stemming í UK.

Tim Pool, um eitthvað allt annað.

Óðir leftistar fagna morði

"During a rally on Saturday held in support of those currently being held prisoner over their roles in the January 6 riot at the Capitol building, counter protestors cheered for the death of Ashli Babbitt, and began yelling at an officer.

As the group moved across the lawn though, their anger became directed towards one officer, who was riding on a bicycle next to the group along with other police."

Leftistar gerandi leftista hluti.

Rússar vs Ítalir

"Over 100,000 businesses in Italy are in danger of closing down due to soaring energy bills, the news outlet Corriere della Sera reported on Saturday...

According to a recent survey, over 70% of Italians are having difficulty or are simply unable to pay their energy bills. Nine out of ten plan to cut spending in order to pay for energy, which they intend to do by curtailing going to restaurants, bars, on holidays and buying clothing."

Öll lönd Evrópu að tapa stríði sem þau eru ekki einu sinni þátttakendur í.


Bloggfærslur 25. september 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband