Giallo

Fréttirnar eru leiðinlegar.  Horfum á kvikmyndir.

6 Donne per L'assassonu.  Mario Bava.  60ies.

Litrík, hefur allt dótið sem giallo þarf að hafa, og hélt áfram að hafa næstu 20 ár, eða þar til allir urðu leiðir á því.

Fuglinn með kristals-stélið.  Argento. 1970.

Ein af fáum verkum Argento sem hafa vitræna framvindu.

Nitten Röde Roser.  1974.

Hver kannast ekki við þessa? Eftirmynnileg dönsk kvikmynd í giallo-stíl um morðingja með sérstaka aðferð til þess að velja fórnarlömb.

Seinna fór kaninn að gera svona kvikmyndir, með þeim afleiðingum að við fengum yfir okkur 40 kvikmyndir um Jason Vorhees og 45 um Mike Myers.

Vantaði það?  Ekki mig.


Bloggfærslur 18. október 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband