Liam og Noel selja upp á almannafæri

Gaurinn í útvarpinu tilkynnti mér það í gær að ágætir menn að nafni Liam og Noel hefðu verið að selja upp á almannafæri.

Atgangurinn var mikill, sagði hann: "Þeir Seldu Upp!  Þeir Seldu Upp!" sagði hann með mikilli áherzlu, og vísaði á grein í Vísi máli sínu til stuðnings, þar sem frekar var fjallað um uppsölur þessara ágætu manna.

Ég sá fyrir mér þá tvo standandi ágötuhorni, þá Liam og Noel, gubbandi af miklu krafti á allt og alla, svo CNN og Reuters sáu sér leik á borði að mæta og segja frá.  Ljóslega epískur atburður þi alla staði.

Ekki fylgdi sögunni hvað þeir eiginlega borðuðu áður en þessar miklu uppsölur hófust.

En... Vonbrigði.

Þeir félagar voru víst ekki að selja upp á götuhorni í London, heldur höfðu þeir bara verið að selja einhverjar plötur sem þeir áttu á lager.

Útvarpsmenn vita ekkert nauðsynlega hvað orð þýða.  Þetta var samt að fyndnasat sem eg hef heyrt í þessari viku.

Þið þekkið þetta.

Herra Baun er kennt um ýmislegt

"The UK-based environmental charity Green Alliance has accused actor and comedian Rowan Atkinson of being a high-profile obstacle to the government’s efforts to phase out fossil fuel vehicles by 2035."

Einmitt..

Glóbalistar hafa horn í síðu Tuckers

"Rabidly pro-Ukraine shills and globalists are furious that Carlson is once again pushing back against the required narratives and letting people make up their own minds.

Now, anti-free speech globalists at the European Union are said to be considering a travel ban for Carlson over the interview, which will air on Thursday night."

Ljóslega mikilvægt viðtal.

Það er fyndin saga á bakvið þetta, er ég viss um.

Menn eitthvað að spökulera í yfirstandandi efnahagshruni Kína

"Hayman Capital founder Kyle Bass has warned that President Xi's overreliance on real estate has sent its economy tumbling toward 2008-era financial conditions.

Speaking on CNBC, he said: "This is just like the US financial crisis on steroids.

"They have three and a half times more banking leverage than we did going into the crisis. And they've only been at this banking thing for a couple of decades.""

Það er sama hvað félagsmálaráðherra segir, Hvíti Maðurinn ræður ekki við þetta.  White Power nær bara svo langt.


Bloggfærslur 7. febrúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband