Fólk er byrjað að berjast gegn fasisma, jafnvel á Íslandi

TrueAntifa

Íslendingar eru andfasiskari en ég þorði að vona.  Sem er gott.

Skoðum viðbrögð nokkurra af moggablogginu:

Random gaur 1: "

Valdaelítan í landinu reyndi með öllum ráðum að koma Katrínu Jakobsdóttur að. [...] Öll tiltæk vopn voru notuð og hlutdrægni fjölmiðla var þar áberandi þáttur, að margra mati. Stýringin við framsetningu mála í kringum skoðanakannanir og fleira leyndi sér heldur ekki. Fullyrt var við mig, af fleirum en einum, að ekkert gæti komið í veg fyrir það að Katrín yrði næsti forseti Íslands. En það var ekki rétt fullyrðing, þjóðin kom í veg fyrir það. Elítan fékk ekki að vinna þessa orustu og hampa þar sínum útvalda gullkálfi !"

Random gaur 2: "Kjósendur náðu á seinasta augnabliki að forða Íslendingum frá því að Katrín Jakobsdóttir yrði kjörin. Stuðningsfólk annarra frambjóðenda sem höfðu mælst háir í könnunum völdu í kjörklefanum að styðja frekar við Höllu til að koma loksins Katrínu Jakobsdóttur af sviðinu. Það tókst sem betur fer.

Núna er leitin hafin að einhverju feitu starfi fyrir Katrínu í útlöndum, á kostnað skattgreiðenda, en skattfrjálst. Kannski Sameinuðu þjóðirnar geti tekið við henni, eða Evrópusambandið ef því er að skipta. Kannski NATO, til að fullkomna kaldhæðnina."

*Þeir geta sett hana inn sem sendiherra í Kharkiv.

Random gaur 3: "Held að það liggi alveg fyrir að frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins og elítunnar tapaði þessum kosningum.

Áfall fyrir Katrínu sem hélt að hún færi inn á Bessastaði á rauða dregli Sjálfstæðisflokksins."

*Menn eru bara ekkert að skynja Kötu.

Og Halla er í embætti ekki vegna ess hve frábær hún er, heldur vegna þess að hún er ekki jafn mikið gerpi og Kata.

Kannski sannar hún sig.  Ég vona það.

Þeir á Breitbart eru vissir um að Halla sé kommúnisti

"Iceland Elects Diversity and Inclusion Champion Halla Tómasdóttir as President

 She is currently on leave as chief executive of the B Team, a non-profit organization that works to promote workplace diversity and has offices in New York and London."

Elon Musk er að vinna í þessu.

Kínverskt drón lendir á tunglinu

"The mission is expected to last around 53 days, the Chinese space agency said in a statement. It also shared stunning footage filmed by the spacecraft during the final moments of landing."

Á meðan kemst geimskip Boeing ekki á loft

"As CBS News reported, Boeing’s Starliner was within minutes of blasting off into space Saturday afternoon before a countdown computer detected a “problem” that triggered the last-minute reversal.

Had the launch been successful, it would have marked a historic first astronaut flight for Boeing."

DEI heldur þeim á jörðinni.

Á meðan, í London.

How the tables have turned...

"Bat Bites ‘Gossip Girl’ Star Taylor Momsen During Concert

Momsen was then horrified as she realized the bat was clasped firmly to her leg and she began pleading for help.

a BAT [...] flew onto me and clung to my leg…in the moment I was performing and had no idea until the incredible crowd kept screaming and pointing…he was cute, but yes he bit me…so rabies shots for the next two weeks."

Einu sinni bitu tónlistamenn leðurblökur, ekki öfugt.

Þetta lag er bannað í Þýzkalandi núna.


Bloggfærslur 2. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband