Maður fer að efast um getu hjálparsveitanna til þess að bjarga nokkrum manni

Fær mig til þess að efast um að björgunarsveitin sé starfi sínu vaxin

"„Það er nú bara þannig með upplifanir fólks af atburðum að hún er einstaklingsbundin. Þetta er hans upplifun og ég hef enga ástæðu til að andmæla henni á neinn hátt. Upplifun þeirra sem voru með honum á vettvangi er önnur. Það er alveg óumdeilt að byssu var lyft, það var ekki að beiðni björgunarsveitarfólks, alls ekki.“"

Menn hafa verið að ræða að stofna hér her, en á meðan það fólk sem óhjákvæmilega færi í þann her, sama lið og fer í björgunarsveitir, getur ekki séð haglabyssu án þess að verða brátt í brók og byrja að þjást af shellshocki, þá held ég að það verði ansi lágt risið á þeim her.

Er þessum björgunarsveitarmönnum nokkuð sigandi út úr húsi, svona almennt?  Það hefði geta verið eitthvert ógnvekjandi veður, eins og dalalæða eða gróðrarskúr.  Þeir hefðu misst þvag.  Hvað ef þarna hefði verið nautgripur, sem hefði gjóað til þeirra auga?  Hefðu þeir lifað það af?

Hvernig er eiginlega útvarpsauglýingin til ess að fá svona kauða til stafa?

"Ertu skarpur sem kökukefli?  Hefur þú hjartað í buxunum og taugar eins og blautan klósettpappír?  Þá er Landsbjörg með starf fyrir þig!"

Ja hérna.

Á meðan, í geimnum

"SpaceX’s Dragon Spacecraft is crewed by a privately-funded mission that, for the first time, has astronauts orbiting planet earth over the poles, rather than around the equatorial regions.

A bitcoin investor who bought a SpaceX flight for himself and three polar explorers blasted off Monday night on the first rocket ride to carry people over the North and South poles."

Já.

?jwtsig=eyJ0eXAiOiJKV1QiLCJhbGciOiJIUzI1NiJ9.eyJleHAiOjE3NDg3MzYwMDAsInVyaSI6Imh0dHBzOi8vd3d3Lm1pbmRzLmNvbS9mcy92MS90aHVtYm5haWwvMTc1NDA5Mzc4NzE5OTU3ODExMi94bGFyZ2UvIiwidXNlcl9ndWlkIjoiMTE5NjUxMjUxMTk2OTQ2ODQxOSJ9

Besti krakkinn.

Rússum & Namibíumönnum kemur vel saman

"The Russian official said trade turnover between Moscow and Windhoek nearly doubled in 2024.

“We managed to achieve impressive results. I hope we will continue working in the same atmosphere of mutual understanding and cooperation as we did during all those years,” he stated."

Friður þeirra á milli.

Efnahagur Argentínu fer batnandi

"Local outlets reported that INDEC, a decentralized entity within the Argentine Economic Ministry, observed a nationwide decrease in poverty and indigence (extreme poverty) rates during the last six months of 2024. During that time period, poverty fell 14.8 percentage points and 8.2 percent of the population was documented living below the extreme poverty line."

Milei er maðurinn.

Á meðan getur íslenska Ríkið ekki einusinni rekið RÚV þá það hafi til þess 6 milljarða á ári

"Tæplega 200 milljón króna halli var á rekstrinum þó svo að tekjur hafi aukist um ríflega 400 milljónir króna og námu meira en níu milljörðum. Rekstrargjöldin námu tæplega níu milljörðum og hækkuðu um 730 milljarða milli ára." (sic)

Í hvað fer peningurinn?


Bloggfærslur 2. apríl 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband