Vonandi minnkar þetta frekari lántökur

því við þurfum ekki fleiri lán sem við getum ekki borgað.
mbl.is Fitch lækkar lánshæfismat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, við þurfum ekki lán... enda mun enginn vilja lána okkur eftir þetta.

.

Við prentum bara peninga í staðinn.

.

Krónan fellur í skítinn við peningaprentunina.

.

Við endum í einhverju efhahagslegu svartholi.

.

Happy times will be had by everyone.

Thor (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 18:03

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég tek undir það með þér að þetta minnki áhættu á frekari lántökum og þó ég held þó frekar að lánstraustið sé svo slæmt að engin hætta sé á að einhver fari að lána okkur.

Hitt er annað að þeir sem borga fyrir matið er ríkisstjórnin en þetta eru sömu mennirnir sem mátu lánshæfi bankana ágætt  skömmu fyrir hrun.

Sigurður Þórðarson, 5.1.2010 kl. 18:25

3 identicon

Nær öll okkar verslun erlendis er á lánum. Olía, matur, lyf, þjónusta o.s.frv. skammtíma og langtíma lán sem bera vexti miðað við lánshæfismat. Svo þú hafir bensín á bílinn þarf olís að greiða með gjaldeyri, gjaldeyri sem seðlabankinn hefur tekið að láni og selur olís. Olís fengi ekki smurningu á saumavél ef þeir ætluðu að borga með krónum. Bara þetta litla fall um lánshæfisflokk kostar okkur milljónir á dag í hærri vexti. Lánin verða hvorki minni né færri, bara dýrari.

sigkja (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 18:59

4 identicon

Uuuuu, menn tala eins og það komi enginn gjaldeyrir inn í landið nema með lánum. Hvernig er með útfluttninginn eiginlega? Væri ekki nær að leggja meiri áherslu á hann og fá gjaldeyri inn í landið sem við eigum, en þurfum ekki að fá að láni. Annars gegnur þetta aldrei upp. Ekki borgar seðlabankinn þessi erlendu lán sín í ísl. krónum ...

Helgi (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband