Það gæti verið von fyrir Þýskaland enn

Að vísu eru fleiri leiðir til að klúðra málum en kommúnismi.  Við höfum séð það.

Hver les annars Marx nú til dags?  Hvað hefur hann að segja sem hefur ekki verið afsannað empírískt?

Ég reyndi einu sinni að lesa Lenín.  Eftir fyrstu tvo kaflana fór áráttu og þráhyggjan í honum að fara í taugarnar á mér, og ég hætti.  Ég get ekki mælt með honum.  Ef fólk vill lesa eitthvað eftir brjálaðan mannhatara, þá get ég bent á Hobbes, sem var þolanlegur höfundur.


mbl.is Slök í Marx-Lenínískum fræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband