Það er þá ekki algjört svartnætti

Einhverjum gengur vel, það er alltaf gott, og skulum við öll gleðjast yfir því.

Það er viss heiðarleiki í glæpastarfseminni.  Það er ekkert "við tökum milljarða lán og látum þjóðina borga," það er "við tökum milljarða lán og líffærin okkar verða seld ef við borgum ekki."

Ég er bara bjartsýnn á þetta.


mbl.is Ný tækifæri fyrir afbrotamenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Kúgun erlendra glæpamanna á löndum sínum finnst mér hreint ekkert gamanmál - líf þessa fólks er nógu erfitt án þess að glæpagengi séu að kúga út úr fólki fé - og beita jafnvel eitthvað þaðan af verra ofbeldi

Ólafur Ingi Hrólfsson, 19.3.2010 kl. 21:13

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ef þú getur ekki séð húmorinn í því líka er þitt líf verra fyrir.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.3.2010 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband