Ég hef verið að velta nokkru fyrir mér:

undir hvaða steini hefur frjálshyggjukapitalisminn sem allir keppast við að kenna um þessari kreppu?

Þetta er einfalt: ef meiri peningur fer út úr fyrirtækinu en inn í það, þá fer það á hausinn.  Hvernig skeði það að fyrirtæki sem hafa meira fjármagnsflæði út en inn hafa fengið að þvælast um án þess að fara á hausinn allan þennan tíma?

Af hverju er verið að beila þau út?

Nú eru fyrirtæki að keppast við að greiða út alveg hreint magnaða bónusa, án þess nauðsynlega að eiga fyrir þeim.  Af hverju er þeim ekki bara leyft að gera það, og svo leyft að fara gjörsamlega á hausinn, og þeir sem bera ábyrgð á því eltir uppi og rukkaðir?

Svar: því hvað sem er í gangi, þá er það ekki frjálshyggja.  Það sem við höfum lent í er einskonar riff af lénsræði.


mbl.is Háir bónusar munu ekki líðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband