Það hefur verið ansi mögnuð verðbólga í millitíðinni

En nú er það svo, að ef enginn hefur efni á að kaupa hlutinn á 35% lægra verði, þá kaupir enginn hlutinn á 35% lægra verði.

Það er lögmál kapitalismans.

Ég sé ekki laun neins hækka, nema kannski einhverra ráðamanna.  Á meðan það gerist ekki, verður þetta að lækka meira til að einhver byrji að kaupa.

Á sama tíma hækkar matarverð, eldsneytisverð (sem leiðir af sér almenna hækkun vöruverðs) allir skattar osfrv.  Sem þýðir að jafnvel þó laun allra í landinu hækkuðu hefðu þeir samt ekkert efni á einhverjum húsnæðiskaupum.

Þetta er ekki flókið. 


mbl.is Raunverðlækkun húsnæðis 35%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband