6.5.2010 | 15:25
Bara sama og venjulega þá?
Engin breyting síðan 1995.
Alltaf öðru hvoru kemur svona frétt, þar sem stendur að læti aukist í miðborginni. Það hefur komið með óreglulegu millibili í blaðinu síðan 1916. Er ekkert nýtt. Fólk hefur greinilega ekkert breyst:
Það er enn hávært og með drykkjulæti eins og fyrir 94 árum, og er enn að nöldra yfir téðum drykkjulátum, eins og fyrir 94 árum.
Óbærilegur hávaði um nætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.