24.6.2010 | 08:30
Svolítið seinn á ferð
Langflest ríki í heimi eru stórskuldug. Nema Kína, sem á skuldirnar.
Þetta er misalvarlegt, evrópuríki skulda flest hvert öðru, það er erfitt en ekki ómögulegt að fifa það lítillega, gera það skör skárra. Bandaríkin skulda Kína. Það er aðeins verra.
Munurinn er sá, að evrópa á de facto evrópu, en Kína á Bandaríkin.
Sniðugt að koma sér í svoleiðis vandræði.
Þjóðverjar vara við skuldafíkn ríkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.