13.7.2010 | 22:54
Umferð um suðurland hefur minnkað um 21%
síðan í fyrra.
Ef þetta gengur eftir - önnur 20%. Um allt land, líklega.
Það er ekki beint verið að ýta undir velmegun, þvert á móti.
"Ferðist um Ísland", segja þeir. Fótangandi, giska ég á. Það verður þá bara farið í sumarfrí í Elliðaárdalinn. Borðað Laxa sashimi, því það hefur enginn efni á kolum lengur.
Eldsneyti myndi hækka um 15,45 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Hvernig ætla þú að hafa efni á því að borða laxa sashimi? Við megum ekki veiða laxinn nema borga formúlu fyrir það?
Sigurður Haraldsson, 14.7.2010 kl. 09:15
Hrár lax = laxa sashimi.
Laxinn færðu frítt í Elliðaánum, og berð við hungri.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.7.2010 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.