14.8.2010 | 13:31
Ekki skotbardagi
Til þess að þetta hefði verið bardagi hefði einhver þurft að skjóta á móti. Engar heimildir finnast fyrir slíku:
http://www.bbc.co.uk/news/world-us-canada-10974807
http://www.nytimes.com/aponline/2010/08/14/us/AP-US-Buffalo-Shooting.html?_r=1&hp
http://www.smh.com.au/world/7-shot-outside-us-restaurant-4-dead-20100814-1243r.html
Þessum þremur heimildum ber saman um að hér hafi farið fram *skotárás*. Sem er ekki skotbardagi, ekki frekar en aftökur í Kína - þó þær uppfylli það skilyrði að skotvopn séu notuð.
Skotbardagi í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.