Ríkið drap þetta

Hefðu ekki margir fleiri drukkið bjór frá þeim ef hann hefði verið ódýrari?  Ég hugsa það, þetta var nefnilega ekkert slæmt stöff.

En dýr var sopinn.

Þeir urðu að borgar startkostnaðinn, sem var X mikill, það fór út í verðið.  Rekstrarkostnaðinn, sem var Y (meira en Egill skalla, sökum smæðar), og það fór út í verðið, óhjákvæmilega.  Og við bættist áfengisgjald.

Án áfengisgjalds hefði bjórinn frá þeim samt verið áberandi dýrari en frá Agli, en samt á mjög viðráðanlegu verði.  Sjáið td Lava öl.  Meira en 500 kall.  Rauðvín er billegra.


mbl.is Ölvisholt tekið til gjaldþrotaskipta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband