14.2.2011 | 20:57
Precrime?
Á þá að rannsaka glæpi sem ekki hafa verið framdir, en einhver rykfallinn gaur vill meina að verði framinn? Er þá ekki næsta skref að stinga inn þeim sem líkur eru á að fremji slíka glæpi?
Árið 2020 þá fá allir bíleigendur senda til sín stöðumælasekt, enda nokkuð ljóst að líkur eru á að þeir gerist sekir um stöðubrot einhverntíma, og því best að klára það dæmi bara af.
Ekki satt?
Einnig eru smá líkur á að líf finnist á öðrum hnöttum, og þá smá líkur á geimveruinnrás - sem þýðir náttúrlega að lögreglan þarf víðtæka þjálfun og búnað til þess að bregðast vð slíkri innrás.
Siv Friðleifs... ef eitthvað gáfulegt kemur frá henni er það af slysni.
![]() |
Lögregla fái forvirkar rannsóknarheimildir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.