12.3.2011 | 18:04
Áhugavert, vissulega
Þetta kjarnorkuver er, skilst mér, hönnun síðan 196X, (smíðað 197X) svipuð og lýst er hér:
http://www.nrc.gov/reading-rm/basic-ref/teachers/03.pdf
Sem myndi útskýra hve illa gengur að kæla ofnana hjá þeim. Í nýjustu gerðum er stjórnstöngunum haldið í ofninum með rafseglum. Sem þýðir að þegar rafmagnið fer af, þá detta þær úr, og þá slokknar á ofninum.
Þessir ofnar eru greinilega ekki svoleiðis.
Það er ekkert sem heitir "gamalt og gott" í kjarnorkubisnessinum.
Gæti orðið annað Chernobyl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.