20.5.2011 | 16:38
Alþingi er svo lélegt að menn koma frá Spáni til að mótmæla því
Við skulum vona, Spánverja vegna, að þeirra búsáhaldabyltin endi ekki eins og okkar: með einhverri samfylkingu & VG.
Spánverjar eru nú þegar búnir að vera með samfylkingu við völd milli 1936 og 1975, og rétt sluppu við VG. Sem er svona eins og að sleppa við að vera stunginn, en vera skotinn í staðinn.
Jæja...
Spánverjar mótmæla við Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Blessaður vertu Búsáhaldabyltingin er alls ekki búin! Hún stendur enn hér á Íslandi þangað til að réttlátu stjórnkerfi er komið á!
Jæja?
Guðni Karl Harðarson, 20.5.2011 kl. 18:02
Dream on.
Réttlátt kerfi? Við *gætum* fengið *réttlátara* kerfi. En það er auðvelt núna, því ég hef pælt í þessu, og fæ ekki betur séð en Nazistar væru betri en núverandi stjórn.
Það er ekki góðs viti ef að fá Nazista flokkast sem framför. En svona blasir þetta við mér.
Ásgrímur Hartmannsson, 22.5.2011 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.