Það er ekki fyrri heimstyrrjöld lengur

... reyndar voru þeir síðustu sem ég veit til þess að notuðu "cannonfodder" Íranir.  1988.  En það var mjög einkennilegt stríð, á margan hátt.

Vestrænar þjóðir hafa ekki notað þá taktík síðan 194x.  Einhver gaur fann nefnilega upp tæki sem heitir vélbyssa.  Gerir fallbyssufóðrið ansi tilgangslaust ansi fljótt.

Um að gera að láta norðmenn punga út fyrir menntun þjóðarinnar.

Þetta er nokkuð öruggt.  Norðmenn eiga ekki í stríði við neinn.  Það stendur til boða að taka þátt í hersetu í Afganistan, ef menn eru í stuði fyrir utanlandsferðir.  Það tripp er hættuminna en verzlunarmannahelgi.

Málaliði er svo nokkuð annað.  Það er gaur sem herinn hefur ekkert nauðsynlega þurft að þjálfa.  Sem veldur því að herir hér og þar eru alveg til í að punga út $1000 á dag fyrir málaliða.  Það er ódýrara en að halda sinn eigin hermann.

Reiknið það út.


mbl.is Óviðeigandi að leita að „fallbyssufóðri“ hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara enn einfroðan úrmunni þessa manns!

Björn (IP-tala skráð) 15.6.2011 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband