21.6.2011 | 07:59
Það er ekki skrítið:
1: Heimurinn er stærri en Spánn.
2: Sumar Spænskar kvikmyndir eru alveg í lagi. Dæmi: Pan's labyrinth, 800 balas, Rec, Abre los Ochos... veit ekki hvort ég á að mæla með Accion Mutante. Hún er kannski ekki fyrir alla.
3: Á spáni er 20% atvinnuleysi, svo þeir hafa ekkert nauðsynlega efni á að fara á eigin myndir í bíó, en í öðrum löndum á fólk pening.
Spænskar kvikmyndir gera það gott erlendis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.