Áhugaverðasta línan:

"Sigmundur [...] segir á bloggsíðu sinni að hann hafi fengið það staðfest eftir mjög áreiðanlegum heimildum að hækkun virðisaukaskatts á matvæli sé til umræðu innan ríkisstjórnarinnar."

Uhm... er hann ekki á þingi?  Af hverju þarf hann þá að njósna um hvað ríkisstjórnin er að gera?


mbl.is Virðisaukaskattshækkun á mat?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er von þú spyrjir. Er ekki við stjórn það fólk sem hrópaði hæðst fyrir síðustu kosningar að allt ætti að vera upp á borðum, að stjórnkerfið ætti að vera opið?

Hvers vegna þarf þá formaður stjórnarandstöðuflokks að láta njósna fyrir sig um fyrirætlun ríkisstjórnarinnar?

Væntanlega vegna þess að þessi kosningaloforð voru svikin, eins og allt sem frá þessari óheillastjórn kemur. Það er ekki að marka eitt einasta orð sem frá formönnum stjórnarflokkana kemur, ekki eitt einasta orð!!

Gunnar Heiðarsson, 8.8.2011 kl. 23:55

2 identicon

Kannski mætir Sigmundur Davíð ekki í vinnuna, enda milljónaefingi sem þarf ekki að vinna neitt.

Nína Björg (IP-tala skráð) 9.8.2011 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband