Fleiri byssur, færri glæpir*

Þeim fjölgar stöðugt í USA.  Fyrst beint vegna Obama - þeir héldu að hann ætlaði að banna allt draslið, svo...

Virginia Tech.

Menn vilja geta skotið á móti.  Í Bandaríkjunum fækkar stöðugt þeim stöðum þar sem mögulegt er að halda fjöldamorð.  Nema menn vilji nota stóra sprengju, en það eru batterí sem standa í vegi fyrir því.

Virkaði á Viktoríutímanum, allt Edwardstímabilið og langt fram undir heimsstyrrjöld númer 2.  Og greinilega núna líka.

Það hlýtur að vera byssurnar - ofbeldið ætti nefnilega að vera að færast í aukana.  Vegna þess að efnahagurinn er allur í fokki.  Aukning á ofbeldi og glæpum almennt helst vel í hendur með hrörnandi efnahag. (Við höfum þá eitthvað til að hlakka til.)

Viðeigandi tilvitnun:

"But if someone has a gun and is trying to kill you ... it would be reasonable to shoot back with your own gun."
- Dalai Lama 

*John Lott


mbl.is Minna ofbeldi í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband