21.9.2011 | 17:37
... segja ónefnd umhverfisverndarsamtök.
En lítum framhjá því eitt augnablik.
Lítum líka framhjá járnnámunum. Járn, og allri aðrir málmar eru auðveldlega endurnýtanlegir. Þeir eru ekkert mál.
Olían, er vitað mál að mun klárast. Það sem þarf þá olíu í núna mun óhjákvæmilega fara yfir í annað - smurolíur verða búnar til úr einhverjum plöntum, og fólk mun neyðast til að sætta sig við kjarnorku.
Leiðin liggur ekki aftur í einhvern frumskóg fullan af sjúkdómum.
Matvæli: eins og er, þá er tæknilega mögulegt að framleiða nægar landbúnaðarafurðir fyrir allt mannkyn á landssvæði á stærð við Texas. Ef mannkyn tífaldast á morgun, munum við neyðast til að leggja allt USA undir landbúnað. Nútímatækni = æðisleg.
Mannkynið sprengir skuldaþak náttúrunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Global Footprint Network eru samtökin kölluð í greininni.
Svanur Gísli Þorkelsson, 22.9.2011 kl. 10:52
Það var og. Við skulum sjá hvort við heyrum meira frá þeim.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.9.2011 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.