31.10.2011 | 18:31
Þetta er skilgreiningin á íróníu:
"Lögreglan á Hvolsvelli fékk í gær tilkynningu um þjófnað á eftirlitsmyndavél og hlutum úr hraðahindrun á Hellu."
Stálu eftirlitsmyndavél. Æðislegt. Einmitt græjunni sem átti að minnka líkurnar á þjófnaði. En meikar samt fullkominn sens, því eftilitsmyndavél er hægt að koma í verð.
Og ekki bara er þetta írónískt, heldur líka fyndið.
Stálu eftirlitsmyndavél | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.