Þetta hjálpar engum

Tökum öfgafyllsta dæmið:

Bandaríska lögreglan er með byssur.  Fullt af þeim.  Svo margar, að á hverju ári týnir FBI að jafnaði 200-250 byssum.

Og það bjargar engum.

Breska lögreglan er ekki með byssur - að öllu jöfnu.

Og það bjargar engum heldur.


mbl.is Byssur í lögreglubílum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

meðan það er ójöfnuður í þjóðfélaginu, munum við hafa glæpamenn (meðan fólk fær þrælalaun fyrir mestu skítavinnurnar (lesist,flestallar vinnur, þá er það svo)

og meðan hlutir eru bannaðir sem fullt af fólki vill, þá munum við hafa þrælefnaða glæpamenn sem hafa efni á að kaupa uzi og ak47 á erlendum svörtum mörkuðum.

og þegar spurningin er um að tapa part af lífi sínu og fúlgu fjárs vegna einhvers lögreglumanns (sem að öllu jöfnu virkar bara eins og fjárhundur aðalsins)

?

sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 23.11.2011 kl. 08:29

2 identicon

við gröfum okkur eigin grafir.

sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 23.11.2011 kl. 08:30

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Krimmar hér þurfa ekki byssur - þeir þurfa bara að vera nokkrir saman, og að komast burt áður en löggan mætir.

Sem hefur hingað til gengið ágætlega.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.11.2011 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband