7.12.2011 | 16:54
Við íslendingar erum varla í aðstöðu til þess að fárast yfir þessu
Það er stutt síðan einhver var seinast kærður fyrir guðlast hérna.
Það var mjög fyndið guðlast, en guðlast engu að síður.
![]() |
Ástrali dæmdur fyrir guðlast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Í Eldlínunni Glæpasaga á léttu nótunum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 12
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 349
- Frá upphafi: 486051
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 312
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fáránlegt.. þetta er eins og það væri bannað að tala illa/grínast/trúa ekki á Batman, batmanlast; Þú sagðir að Spiderman væri betri en Batman BATMANLAST og vandarhögg.
Eða að fíla ekki Andrés önd; Andrésarandarlast... drekkt í tjörninni
DoctorE (IP-tala skráð) 7.12.2011 kl. 18:04
Þú hefur þín pantheon, aðrir hafa sín. Þín tvö hafa reyndar fleiri guði en flest önnur, samanlagt. Sérstaklega Disney-pantheonið.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.12.2011 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.