Þeir gleyma 2 mikilvægum hlutum:

1: Það voru ekki bara Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sem vildu leggja byrðar á almenning.  Ríkið vildi það líka.  Og vill enn.  Af einhverjum orsökum.

2: Við erum að borga í AGS samt sem áður.  Bara af því bara.  Engin ástæða.


mbl.is „Íslenska byltingin“ í Venesúela
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sjáumst á Austurvelli á nýju ári!

Sigurður Haraldsson, 27.12.2011 kl. 09:33

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

við erum að borga AGS vegna þess að þeir lánuðu okkur pening.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.12.2011 kl. 11:16

3 identicon

Voru þessi lán frá AGS ekki lánalínur, eins og yfirdráttur sem ekki er enn búið að nota?

Stebbi (IP-tala skráð) 27.12.2011 kl. 11:54

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

nei. við fengum beinharða peninga að láni.. í gjaldeyri meiriséa.... peningarnir eru meðal annars í gjaldeyrisvarasjóðnum.

En norðurlöndin gerður við okkur lánalínu samning.

Sleggjan og Hvellurinn, 27.12.2011 kl. 12:17

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

"við erum að borga AGS vegna þess að þeir lánuðu okkur pening"

Einmitt.  Pening sem fer í ekkert.  Nada.  Skilar okkur engu nema vaxtagreiðzlum.

Ég spyr: hverjum er AGS að múta hé á landi til þess að gera þetta?

Ásgrímur Hartmannsson, 27.12.2011 kl. 21:59

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Við erum að efla hér gjaldeyrisvarasjóð með AGS láninu til að stiðja við veikburða krónu.

Ég er sammála þér Ásgrímur. Þetta fé fer til spillis. Best væri að fá hér alvöru gjaldmiðil við inngöngu í ESB.

Ísland mun spara milljarða í t.d vaxtagreiðslur sem þú bendir á Ásgrímur.

Sleggjan og Hvellurinn, 28.12.2011 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband