18.1.2012 | 17:39
Framtíðarsýn sjáanda:
Innan tveggja ára grefur STEF upp bæði PIPA & SOPA lagabálkana, þýðir þá á íslensku og sendir þinginu.
Skömmu seinna verður fesibúkk ritskoðað með öllu á íslandi, ásamt svo stórs hluta internetsins að það verður de-facto ónothæft. Hliðarverkunin verður sú að á meðan vita Íslendingar ekki að þeir eruorðnir að athlægi um allan hinn siðmenntaða heim.
Ekki halda eitt augnablik að það geti ekki gerst.
Ritskoðun netsins möguleiki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Fulkomlega sammála!
Garðar Valur Hallfreðsson, 20.1.2012 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.