Framtíðarsýn sjáanda:

Innan tveggja ára grefur STEF upp bæði PIPA & SOPA lagabálkana, þýðir þá á íslensku og sendir þinginu.

Skömmu seinna verður fesibúkk ritskoðað með öllu á íslandi, ásamt svo stórs hluta internetsins að það verður de-facto ónothæft.  Hliðarverkunin verður sú að á meðan vita Íslendingar ekki að þeir eruorðnir að athlægi um allan hinn siðmenntaða heim.

Ekki halda eitt augnablik að það geti ekki gerst.


mbl.is Ritskoðun netsins möguleiki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garðar Valur Hallfreðsson

Fulkomlega sammála!

Garðar Valur Hallfreðsson, 20.1.2012 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband