8.3.2012 | 08:00
Erfitt? Nei. Vonlaust.
Eða nei, ég bulla. Fíkniefnaneytendur eru ekki nema 1.3% af þýðinu. Þá má tína saman og setja í gasklefa, alla sem einn, og málið er dautt næstu 15-20 árin. Af Bandaríkjamönnum, þá eru það 4.5 milljónir. Nazistarnir káluðu svo mörgum fyrir hádegi.
Þannig vinnur maður stríð, fólk.
Nú, ef á hinn bóginn þið viljið leysa eiturlyfjavandann, þá er stríð kannski ekki alveg besta lausnin. Spyrjið bara Portúgala, þeir kunna þetta.
Stríð gegn fíkniefnum erfitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.