31.3.2012 | 22:08
Þessir leftistar eru svo ofbeldishneigðir
Það mætti halda að þeir væru illmenni upp til hópa.
Hentu málningu í lögregluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 29
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 381
- Frá upphafi: 477758
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 325
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oft má satt kjurt liggja.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 31.3.2012 kl. 22:38
Kannski of gróft til orða tekið að segja að þeir séu illmenni allir upp til hópa (en næstum því). Þetta eru, jú bara, ílla upp aldir heimskingjar og flestir auðnuleysinjar. Vitið er ekki meira en Guð gaf, eins og sagt er.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 31.3.2012 kl. 22:52
Búið að handtaka 80 pers. í Árósum. Gaman að vita hversu margir eru úr hvoru liði.
Veðja: 70 frá V - 10 frá H max.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 31.3.2012 kl. 22:56
Í Árósum vorum það leftistarnir sem réðust á fasistana.
Merkilegt að sjá yfirlýsta andhaturssinna grípa til ofbeldis.
Það er eitthvað svo fullkomlega Orwellískt...
Rétt eins og vinstristjórnin sem gengur verka auðvaldsins.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.3.2012 kl. 23:54
Guðmundur. Þetta eru einmitt skálduðu hægri/vinstri-öfgarnar, sem viðhalda ójöfnuði og stríði.
Vogarskálarnar eru látnar sveiflast öfganna hættulegu á milli, og veraldar-seðlabanka-púkinn á fjósbitanum fagnar sundrunginni, og heldur í grunnhyggju-fáfræði sinni að hann græði á öllu saman.
Sorglegt að friðarbandalagið ESB skuli leyfa svona banka-stríð, með ránum, mannréttindabrotum og blóðsúthellingum, í skjóli björgunarsveita-lagaflækja vestrænna banka-ræningja-ríkja!
Svona getur heimsbyggðin ekki haldið áfram, án tortímingar alls lífs. Sem betur fer er komið að endastöð fársjúks og siðblinds fjármakerfis-græðisróðri heimsvaldhafanna, með sína fölsuðu og innistæðulausu peninga.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.4.2012 kl. 02:30
fjármálakerfis-græðgiróðri, átti þetta að vera.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.4.2012 kl. 02:33
Aðgerðaleysi gagnvart fasisma er það sama og samseki. Ef Þjóðverjar Weimar lýðveldisins hefðu verið duglegri við að beita aðgerðum gagnvart hinum ýmsu öfga-þjóðernis og kynþáttaflokkum sem spruttu upp eins og gorkúlur á hægri-vængnum þar hefði mannkynssagan líklega farið allt öðruvísi.
Orwell sjálfur fór til Spánar í borgarastríðinu og barðist þar með POUM(Marxistar) og CNT/FAI(Anarkistar) í þeim tilgangi í að hindra framrás fasista með öllum tiltækum ráðum.
Svo er það ekki óalgengt sumstaðar í Evrópu að nýnasistar standi bakvið víglínu lögreglu þegar mótmæli eru í gangi og kasti grjóti og flöskum að mótmælendum. Lögreglan er glæpagengi á vegum ríkis og ríkið er viljalaus þjónn auðvalds.
F.V. (IP-tala skráð) 1.4.2012 kl. 02:41
F.V. - Síðasta málsgreinin hjá þér er dálítið merkileg og sýnir brenglaðann hugsunarhátt. Nefndu eitt dæmi þar sem nýnasistar standa á bak við lögreglu í mótmælum. Hverjir eru með óeirðir og skemmdarstarfsemi í þeim tilfellum?
Ég get nefn mörg dæmi, þar sem vinstri sinnar mótmæla öllu milli himins og jarðar, með skemmdarstarfsemi á götum og torgum. Rífandi upp götusteina, brjótandi og bramlandi húsnæði, fólk og bíla sem þeir kveikja í. Veit um dæmi þar sem þessi lýður hefur plokkað upp götusteina nóttina fyrir óeirðir með þeim ásetnigi að eyðileggja sem mest. Þetta pakk kostar samfélögin milljarðir árlega. Man eftir atviki frá Gautaborg, þar sem lögregla þurfti að skjóta föstum kotum á lýðinn og ein kúla fór í gegnum magan á einum auðnuleysingjanum, sem kostaði hann næstum lífið. Sá viðtal við hann nokkru síðar og hann var tútal idiot.
Þegar þú nefnir Weimar lýðveldið, reyndu þá að sjá fyrir þér Austur-Þýskaland, sem var og hét.
Í upphafi skal endirinn skoða!
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 1.4.2012 kl. 11:27
Fasismi dagsins í dag er fjölmenningarstefnan.
Hún gengur út á svokallaða samþættingu sem í raun er aðeins undanlátssemi við helstefnuna íslam.
Hún gengur út á að gefa afslátt af almennum mannréttindum, kvenréttindum sérstaklega. Vernda stefnu sem telur samkynhneigða réttdræpa, boðar fjölkvæni og bannar úrsögn úr klúbbnum að viðlagðri dauðarefsingu.
Þeir sem vilja ekki leggja framgang þessarar stefnu á sjálfa sig og afkomendur sína eru úthrópaðir rasistar.
ocram (IP-tala skráð) 1.4.2012 kl. 16:12
ocram - Frábært, hefði ekki útskýrt "viðbjóðinn" trúarbrögð friðarinns betur.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 1.4.2012 kl. 16:40
Sama hliðin á sama peningnum. Bara annar hópurinn er upphleypti parturinn.
Ásgrímur Hartmannsson, 1.4.2012 kl. 18:29
það ætti ekki að vera gagnryna islam, það ætti að vera gagnrýna sádi araba&katar. Vesturveldin styðja þessa fasista sem hefur ekkert með íslam að gera. Fyrir utan að öskra 'Alluah Akhbar'. Frægt þegar skæruliðar frá þessum löndum slátruðu libíu mönnum og öskruðu allah akbar. Mér finnst allavega fáranlegt að vera setja þá undir sama hatt. vesturveldin eru jafnvel að fjármagna þessa útbreiðslu af fasistum, eins og hér um daginn sá ég myndband af youtube af skrúðgöngu al qaeda í libíu, http://www.youtube.com/watch?v=ifQr62smdTI ... ég er ekki að segja að fólk eigi ekki að taka ábyrgð af gjörðum sínum í vesturlanda samfélagi.. en að dæma fólk fyrir fram er ekki heilbrigt!
Dingi (IP-tala skráð) 1.4.2012 kl. 19:40
Samstarf lögreglu og ný-Nasista er ekki óalgengt í A-Evrópu og á Balkanskaga. Gríska lögreglan hefur tildæmis hunsað glæpi framda af Fasista flokknum Gullin Dögun og jafnvel vopnað þá og barist með þeim gegn mótmælendum.
http://garizo.blogspot.com/2008/12/neo-fascists-side-by-side-with-police.html
http://en.wikipedia.org/wiki/Golden_Dawn_(Greece)#Allegations_of_connections_to_the_Greek_Police
Ólafur (IP-tala skráð) 1.4.2012 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.