26.5.2012 | 02:45
Ef bílar með minnsta sprengirýmið eyða meira...
þá er það vegna þess að þeir eru með of litlar vélar miðað við þyngd bílsins. Þá þarf vélin að erfiða meira.
Það þarf að vera ákveðið jafnvægi milli þyngdar og vélarafls - og það er aðeins betra að vera með aðeins of stóra vél frekar en of litla.
Magnaðar eyðslutölur í sparaksturskeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Það er alls ekki beint samband milli afkasta og sprengirýmis (slagrýmis).
Mismunandi þjöppun og mismunandi eldsneyti breytir ansi miklu.
Það er sko ekki alltaf nægilega gott að flokka bíla eftir slagrými (td. við útblástursmælingar o.f.l.).
Gummi (IP-tala skráð) 26.5.2012 kl. 07:07
Mér hefur sýnst þetta vera spurning um jafnvægi á milli snúningskrafts (torque) og þyngdar ökutækis. Og stærri vélar geta verið hentugri við fleiri aðstæður.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.5.2012 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.