5.7.2012 | 13:21
Segir þetta okkur eitthvað, eða ekkert?
Er svona lagað normalt?
Það er alveg þekkt að menn flýja úr herjum þegar bardagar byrja. Sumir jafnvel áður.
Samkvæmt CIA ná rétt yfir 250.000 manns aldri til að komast í herinn á hverju ári þar. Það eru ca 685 á dag, næstum 4800 á viku.
Hve margir hverfa úr venjulegum her við slíkar aðstæður?
Ja, skoðum bandaríska herinn til samanburðar:
1997 æddu 2218 manns úr hernum (army - sem er annað og aðskilið frá flugher, sjóher og öðru), eða 4.58%.
2000 voru það 3949, eða 9.5%.
Sýrlenski herinn er núna, skv wiki 220.000 manns. Ef þeir eru eins og ameríski herinn, þá má búast við 10% fótta á ári á meðan átökum stendur.
Svo, þessi frétt segir okkur ekkert. Þetta er eins og að segja okkur: 60.000 íslendingar fóru út í búð í dag til að kaupa í matinn.
Flótti úr sýrlenska hernum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.