11.7.2012 | 07:30
Ríkisútgjöld? Fuck ríkisútgjöld.
Vandamál evrópu eru meiri og verri en ríkisútgjöld.
Tökum td Frakkland: í París eru rétt undir 16.000 leigubílasérleyfi. Sem er stórlega allt of fá. En ef ríkið vill fjölga þeim, þá verður allt brjálað, því sérleyfin voru svo dýr.
Að auki er svipað kerfi á verzlunarhúsnæði - þú getur ekki bara mætt í París og sett á laggirnar meiriháttar verzlun. Þú þarft leyfi. Leyfi sem þú færð ekki.
Og allt í þeim stíl. Svolítið íslenskir í sér, frakkarnir.
Atvinnuleysi er innbyggt í kerfið, búið að vera það í svolítið langan tíma meira að segja.
Jú, þetta eru ríkis-tengd vandamál, þá með því að ríkið olli þeim og viðheldur þeim. En hefur ekkert með ríkisútgjöld að gera.
4,5 milljónir starfa gætu tapast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.