Allir fluttir í skattaparadísina Noreg

Það hlaut að koma að að það yrði meira vandamál.
mbl.is Mikill skortur á iðnaðarfólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sandy

Nokkra þekki ég sem fluttu úr landi þ.á.m. rafvirkja,dreg ég í efa að þeir komi aftur heim í bráð þar sem launin hér eru þess leg að ekki er hægt að lifa af þeim svo við nefnum ekki skattapíninguna hér heima. Ég er næsta viss um að atvinnurekendur eru einmitt að reyna að setja upp láglaunamarkað hér heima, við sjáum það bara á því að fyrirtæki sem fara úr landi fara öll til landa sem eru með enn lægri laun en eru hér.

Sandy, 27.7.2012 kl. 08:29

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það mun líka bíta í rassinn á okkur. Sjá: USA

Ásgrímur Hartmannsson, 27.7.2012 kl. 09:01

3 identicon

Sæll.

Það spilar líka inn hve mikið menntasnobb tíðkast hérlendis, hér ungum við út viðskiptafræðingum, lögfræðingum og öðru háskólamenntuðu fólki sem varla er sendibréfsfært en gefum algerlega skít í iðnmenntun. Þetta hefur trekk í trekk komið í bakið á okkur og mun án efa gera það aftur :-(

Helgi (IP-tala skráð) 27.7.2012 kl. 09:49

4 identicon

Enda hafa laun milli þeirra stétta sem upp eru taldar hér að ofan setið á hakanum, verkmenntað fólk er metið svo langt undir möppudýrum launalega séð.

Laun miðað við kostnað á rekstri meðal fjölskyldu eru því miður bara grín á Íslandi, með kveðju frá Hamar Noregi.

Arnthor (IP-tala skráð) 27.7.2012 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband