8.8.2012 | 17:09
Sko, Mansal þýðir þrælasala
Af hverju í djöflinum er það notað fyrir *allt* sem viðkemur kynlífsiðnaðinum?
Ég man til dæmis hérna í eldgamla daga, eða þar til fyrir mánuði eða svo, þá þýddu bleikir fílar delerium tremens, og heyrðu beint undir SÁÁ. Ekki lengur.
Hvað næst?
Íslenskri nektardansmey vísað frá Kanada | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Þetta ættu Íslensk stjórnvöld að taka upp. Þá væri a.m.k. búið að loka fyrir þá mansalsleið. Tilgangurinn helgar meðalið hvað þetta málefni varðar.
assa (IP-tala skráð) 8.8.2012 kl. 20:16
Sæll.
Er þetta ekki pólitíski rétttrúnaðurinn? Menn gefa sér ákveðna hluti sem standast engan veginn.
Allar konur sem starfa í kynlífsgeiranum vilja það ekki og eru þvingaðar til þess? Ætli það passi? Nei, það gerir það auðvitað ekki vegna þess að fólk er mismunandi og vill gera mismunandi hluti.
Helgi (IP-tala skráð) 8.8.2012 kl. 23:15
Mansal = þrælasala.
Súludans ≠ þrælasala
Vændi ≠ þrælasala.
Einungis þrælasala er þrælasala.
Ásgrímur Hartmannsson, 9.8.2012 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.